23. fundur
utanríkismálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 30. mars 2021 kl. 12:05


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 12:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 12:05
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 12:05
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 12:05
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 12:05
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 12:05
Inga Sæland (IngS), kl. 12:05
Olga Margrét Cilia (OC), kl. 12:05
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 12:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 12:05
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 12:05

Silja Dögg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 12:45, Ari Trausti Guðmundsson kl. 13:05 og Rósa Björk Brynjólfsdóttir kl. 13:16.

Nefndarritari:
1929. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Staða COVID-19 faraldursins Kl. 12:05
Á fund nefndarinnar komu:

kl. 12:05 Ásta Valdimarsdóttir, Áslaug Einarsdóttir og Bjarni Sigurðsson frá heilbrigðisráðuneyti.

kl. 13:05 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Kristján Andri Stefánsson, Nikulás Hannigan, María Mjöll Jónsdóttir, Anna Hjartardóttir og Borgar Þór Einarsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir Kl. 13:30
Á fund nefndarinnar kom Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ásamt Kristjáni Andra Stefánssyni, Nikulási Hannigan, Maríu Mjöll Jónsdóttur, Önnu Hjartardóttur og Borgari Þór Einarssyni frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 13:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:43