6. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. nóvember 2013 kl. 09:05


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 09:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:05
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:05
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:05
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:05

Ásmundur Einar Daðason, Guðlaugur Þór Þórðarson og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

1567. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerðir funda utanríkismálanefndar frá 17. og 31. október, 1. og 5. nóvember voru lagðar fram til samþykktar og verða birtar á vef Alþingis.

2) 73. mál - fríverslunarsamningur Íslands og Kína Kl. 09:10
Lagt var til að Birgir Ármannson yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

3) 20. mál - merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu Kl. 09:15
Lagt var til að Óttarr Proppé yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

4) 88. mál - stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara Kl. 09:20
Lagt var til að Árni Þór Sigurðsson yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

5) 78. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:25
Lagt var til að Vilhjálmur Bjarnason yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

6) 77. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:26
Lagt var til að Óttarr Proppé yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

7) 76. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:27
Lagt var til að Frosti Sigurjónsson yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

8) 75. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:28
Lagt var til að Össur Skarphéðinsson yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

9) 74. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:29
Lagt var til að Vilhjálmur Bjarnason yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

10) Önnur mál Kl. 09:30
a) Alþjóðastarf utanríkismálanefndar.
b) Utanríkisþjónusta Íslands, forstöðumenn sendiráða og fastanefnda hjá alþjóðastofnunum.

11) 44. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu Kl. 09:54
Lagt var til að Guðlaugur Þór Þórðarson yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

Á fund nefndarinnar komu Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, og Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins. Gerðu gestirnir grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

12) 43. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda Kl. 09:58
Lagt var til að Silja Dögg Gunnarsdóttir yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

Á fund nefndarinnar komu Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, og Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins. Gerðu gestirnir grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

13) 42. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða Kl. 10:02
Lagt var til að Silja Dögg Gunnarsdóttir yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

Á fund nefndarinnar komu Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, og Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins. Gerðu gestirnir grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

14) 41. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna Kl. 10:06
Lagt var til að Ásmundur Einar Daðason yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

Á fund nefndarinnar komu Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, og Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins. Gerðu gestirnir grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

15) 39. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum Kl. 10:10
Lagt var til að Vilhjálmur Bjarnason yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

Á fund nefndarinnar komu Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, og Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins. Gerðu gestirnir grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

16) 38. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu Kl. 10:14
Lagt var til að Ásmundur Einar Daðason yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

Á fund nefndarinnar komu Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, og Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins. Gerðu gestirnir grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:17