3. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 17. september 2014 kl. 10:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ) fyrir Guðbjart Hannesson (GuðbH), kl. 10:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Kynning á þingmálaskrá. Kl. 10:00
Heilbrigðisráðherra kynnti þau þingmál sem hann hyggst leggja fyrir á 144. löggjafarþingi. Á fundinn komu Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Margrét Björnsdóttir, Guðríður Þorsteinsdóttir og Margrét Björnsdóttir frá velferðarráðuneyti.

2) Störf í nefndum Kl. 11:05
Nefndin fjallaði um störf í nefndum, einkum málefnasvið þeirra og vísun mála milli nefnda. Á fundinn kom Sigrún Brynja Einarsdóttir forstöðumaður nefndasviðs.

3) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30