44. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. mars 2015 kl. 09:05


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:05
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:10
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 09:05
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:05
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:05
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:21
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:05

Ásmundur Friðriksson boðaði forföll. Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði að hún yrði sein. Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerð 43. fundar var samþykkt.

2) 322. mál - almannatryggingar Kl. 09:06
Á fund nefndarinnar kom Hermann Sæmundsson frá innanríkisráðuneytinu.

3) 14. mál - efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu Kl. 09:30
Nefndin ræddi málið.

4) 25. mál - fjármögnun byggingar nýs Landspítala Kl. 09:58
Nefndin ræddi málið.

5) 408. mál - lyfjalög Kl. 10:06
Á fund nefndarinnar komu Andrés Magnússon og Brynjúlfur Guðmundsson frá Samtökum verslunar og þjónustu og Margrét Berg Sverrisdóttir og Marta Guðrún Blöndal frá Viðskiptaráði Íslands.

6) 322. mál - almannatryggingar Kl. 11:20
Nefndin ræddi málið.

7) 402. mál - slysatryggingar almannatrygginga Kl. 11:20
Nefndin ræddi málið.

8) Önnur mál Kl. 11:53
Nefndin ræddi 207. mál um úrskurðarnefnd velferðarmála og Ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu.

Fundi slitið kl. 12:03