32. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. janúar 2016 kl. 09:04


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:04
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:04
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:04
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:04
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:04
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:04
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 09:04
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:05

Páll Valur Björnsson boðaði forföll. Unnur Brá Konráðsdóttir boðaði seinkun.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:04
Fundargerð 31. fundar var samþykkt.

2) 407. mál - húsnæðisbætur Kl. 09:04
Nefndin fékk á sinn fund fyrst Guðjón Bragason, Gyðu Hjartardóttur og Tryggva Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og næst Önnu Guðmundu Ingvarsdóttur og Gunnhildi Gunnarsdóttur frá Íbúðalánasjóði.

3) Önnur mál Kl. 10:22
Ákveðið var að óska eftir minnisblöðum frá velferðarráðuneyti um afstöðu þess til helstu athugasemda í umsögnum sem borist hafa nefndinni vegna frumvarpa á sviði húsnæðismála.

Fundi slitið kl. 10:36