Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu

(1401079)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
27.01.2014 25. fundur velferðarnefndar Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu
Nefndin fjallaði um stöðu sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu og samningaviðræðum þar um milli Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og velferðarráðuneytisins. Á fund nefndarinnar komu fyrst Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri, Gunnar Einarsson, Jón Gnarr og Björn Blöndal frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Þegar framangreindir gestir höfuð yfirgefið fundinn komu á fundinn Hrönn Ottósdóttir og Guðríður Þorsteinsdóttir frá velferðarráðuneyti og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi.