Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn

(1411148)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.03.2015 25. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Fyrir fundinum lágu álit velferðarnefndar og efnahags- og viðskiptanefndar eftir umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
02.03.2015 38. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Nefndin afgreiddi álit um reglugerð ESB nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn.
25.02.2015 37. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Dagskrárlið frestað.
18.02.2015 36. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Nefndin ræddi drög að umsögn um málið. Frestað.
16.02.2015 34. fundur velferðarnefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
04.02.2015 35. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
dagskrárliðnum var frestað.
26.01.2015 33. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Á fund nefndarinnar komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneytinu, Ólafur Grétar Kristjánsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Ólafur Egill Jónsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Kynntu þau efni gerðarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.
26.01.2015 27. fundur velferðarnefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Grétar Kristjánsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Anna Björg Aradóttir frá embætti landlæknis.
11.12.2014 17. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Umræðu um dagskrárliðinn var frestað.
11.12.2014 16. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 er varðar upplýsingakerfi fyrir innri markaðinn
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið. Á fundinn komu Bryndís Kjartansdóttir og Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti, Ólafur Egill Jónsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Ólafur Grétar Kristjánsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Gestirnir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spuringum nefndarmanna.