Viðbrögð stjórnvalda vegna uppsagna heilbrigðisstarfsfólks og kjaramála heilbrigðisstétta

(1507042)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.07.2015 74. fundur velferðarnefndar Viðbrögð stjórnvalda vegna uppsagna heilbrigðisstarfsfólks og kjaramála heilbrigðisstétta
Á fundinn mættu Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Páll Matthíasson frá Landspítala og Haraldur Briem og Anna Björg Aradóttir frá embætti landlæknis. Gestir greindu frá sjónarmiðum tengdum viðbrögðum stjórnvalda vegna uppsagna heilbrigðisstarfsfólks og kjaramála heilbrigðisstétta og svöruðu spurningum nefndarmanna.