Tilskipun 2014/40/ESB er varðar framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum

(1509011)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.10.2015 6. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2014/40/ESB er varðar framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum
Formaður kynnti álit velferðarnefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
23.09.2015 3. fundur velferðarnefndar Tilskipun 2014/40/ESB er varðar framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum
Nefndin afgreiddi álit til utanríkismálanefndar.
21.09.2015 2. fundur velferðarnefndar Tilskipun 2014/40/ESB er varðar framleiðslu, kynningu og sölu á tóbaki og tengdum vörum
Á fund nefndarinnar komu Áslaug Einarsdóttir og Margrét Björnsdóttir frá velferðarráðuneyti og Viðar Jensson frá embætti landlæknis.