Löggæsla og fangelsiskerfi á Norðurlandi eystra

Frumkvæðismál (2009068)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.10.2020 5. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Löggæsla og fangelsiskerfi á Norðurlandi eystra
Nefndin ræddi málið.
15.09.2020 92. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Löggæsla og fangelsiskerfi á Norðurlandi eystra
Nefndin ræddi við Páleyju Borgþórsdóttur frá lögreglunni á Norðurlandi eystra, Ásgerði Jóhannesdóttur frá Fangavarðafélagi Íslands og Gest Davíðsson frá Fangelsinu á Akureyri. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, Sigríði Björk Guðjónsdóttur frá ríkislögreglustjóra og Pál Winkel frá Fangelsismálastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.