Heimildir sóttvarnarlæknis til aðgangs að persónuupplýsingum við rakningu kórónuveirusmita

Frumkvæðismál (2010309)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.10.2020 5. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Heimildir sóttvarnarlæknis til aðgangs að persónuupplýsingum við rakningu kórónuveirusmita
Nefndin ræddi við Þórólf Guðnason sóttvarnarlækni, Víði Reynisson frá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og Helgu Þórisdóttur frá Persónuvernd. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin við Reimar Pétursson sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Að lokum ræddi nefndin við Ástríði Stefánsdóttur frá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.