Dreifing plastmengaðrar moltu í Krýsuvík

Frumkvæðismál (2011056)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.11.2020 6. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Dreifing plastmengaðrar moltu í Krýsuvík
Á fund nefndarinnar mættu Gunnar Bragason, Arngrímur Sverrisson, Jónína Magnúsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Freyr Eyjólfsson frá Terra. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
09.11.2020 6. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Dreifing plastmengaðrar moltu í Krýsuvík
Á fund nefndarinnar mættu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra, Orri Páll Jóhannsson, Sigríður Halldórsdóttir, Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Guðmundur B. Ingvarsson og Agnar Bragi Bragason frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Ólafur A. Jónsson og Elva Rakel Jónsdóttir frá Umhverfisstofnun og Óskar Sævarsson umsjónarmaður Reykjanesfólkvangs. Gestir svöruðu spurningum nefndarmanna um málið.