Efnahagsmál á Reykjanesskaga

Frumkvæðismál (2311107)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Landssamtök lífeyrissjóða 13.12.2023

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.04.2024 53. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Efnahagsmál á Reykjanesskaga
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Benný Ósk Harðardóttur, Ingvar Guðjónsson, Höllu Maríu Sveinsdóttur, Örnu Magnúsdóttur, Jakob Sigurðsson, Erlu Ósk Pétursdóttur og Hermann Waldorff.
13.03.2024 48. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Efnahagsmál á Reykjanesskaga
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra og Guðrúnu Þorleifsdóttur, Sigurð Pál Jónsson og Jón Gunnar Vilhelmsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.
18.01.2024 32. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Efnahagsmál á Reykjanesskaga
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra og Tómas Brynjólfsson, Guðrúnu Þorleifsdóttur, Björn Þór Hermannsson og Jón Viðar Pálmason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Því næst komu Hörður Guðbrandsson, Ragnar Þór Ingólfsson og Einar Hannes Harðarson frá Verkalýðsfélagi Grindavíkur og Daníel Ágústsson og Flóki Ásgeirsson frá MAGNA lögmenn.

Loks komu Gylfi Jónasson, Ólafur Sigurðsson, Árni Hrafn Gunnarsson og Þórey S. Þórðardóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða.
28.11.2023 18. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Efnahagsmál á Reykjanesskaga
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Ólaf Halldórsson, Ólaf Sigurðsson og Þórey S. Þórðardóttur frá Landssamtökum lífeyrissjóða.
24.11.2023 17. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Efnahagsmál á Reykjanesskaga
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Emilíu Jónsdóttur og Jónu Björk Guðnadóttur frá Samtökun fjármálafyrirtækja.

Þá fékk nefndin á sinn fund Pálma Reyr Ísólfsson, Jónas Þór Brynjarsson, Tómas Sigurðsson og Einar Jón Erlingsson frá Seðlabanka Íslands, sem tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.
21.11.2023 15. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Efnahagsmál á Reykjanesskaga
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Benedikt Gíslason, Birnu Káradóttur og Iðu Brá Benediktsdóttur frá Arion banka.

Því næst komu Kristján Rúnar Kristjánsson, Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir og Una Steinsdóttir frá Íslandsbanka.

Loks komu Lilja Björk Einarsdóttir og Hreiðar Bjarnason frá Landsbankanum.

Nefndin samþykkti að óska eftir minnisblaði frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, sbr. 51. gr. þingskapa.
14.11.2023 13. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Efnahagsmál á Reykjanesskaga
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Huldu Ragnheiði Árnadóttur forstjóra Náttúruhamfaratryggingu Íslands.