Ferill 638. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1740  —  638. mál.

Síðari umræða.


Breytingartillaga


við breytingartillögu á þingskjali 1680 [Fjögurra ára samgönguáætlun 2015–2018].

Frá Haraldi Einarssyni.


    Við liðinn Rannsóknir, Grynnslin við Hornafjörð í kafla 1.1.2 Skipting útgjalda bætist 20 millj. kr. árið 2017 og 20 millj. kr. árið 2018.