Niðurstöður efnisorðaleitar

utanríkismál


122. þing
  -> aðild að alþjóðastofnunum og alþjóðasamningum. 664. mál
  -> afgreiðsla EES-reglugerða (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa). B-169. mál
  -> afgreiðsla frumvarps um síldarsamning o.fl. (um fundarstjórn). B-354. mál
  -> afstaða ríkisstjórnarinnar til mögulegra hernaðaraðgerða Bandaríkjanna gegn Írak (umræður utan dagskrár). B-213. mál
  -> alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1997. 685. mál
  -> alþjóðaþingmannasambandið 1997. 580. mál
  -> álit ESA-dómstólsins um lög um ábyrgðasjóð launa (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa). B-267. mál
  -> birting milliríkjasamninga (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa). B-266. mál
  -> Evrópuráðsþingið 1997. 569. mál
  -> framkvæmd GATT-samningsins. 28. mál
  -> framlag til þróunarsamvinnu. 7. mál
  -> friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum. 8. mál
  -> Fríverslunarsamtök Evrópu 1997. 573. mál
  -> fullgilding samstarfssamnings milli Schengen-ríkjanna og Íslands og Noregs. 682. mál
  -> fyrirhuguð ferð utanríkisráðherra til Indónesíu og annarra Asíulanda (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa). B-41. mál
  -> Goethe-stofnunin í Reykjavík. 256. mál
  -> íslenskt sendiráð í Japan. 94. mál
  -> kúgun kvenna í Afganistan (umræður utan dagskrár). B-249. mál
  -> landafundir Íslendinga. 243. mál
  -> lánastefna Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 172. mál
  -> mannréttindasáttmáli Evrópu (samningsviðauki nr. 11). 466. mál
  -> mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum. 707. mál
  -> Norður-Atlantshafsþingið 1997. 571. mál
  -> norræna vegabréfasambandið. 601. mál
  -> norrænt samstarf 1996-1997. 567. mál
  -> samningar um lögsögumál við Danmörku og Grænland annars vegar og við Noreg hins vegar. 616. mál
  -> samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998. 615. mál
  -> samningur milli Grænlands og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu. 617. mál
  -> samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 1998. 614. mál
  -> samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós. 618. mál
  -> samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum. 621. mál
  -> samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum. 402. mál
  -> Schengen-málið. 67. mál
  -> Schengen-samstarfið (umræður utan dagskrár). B-430. mál
  -> Schengen-samstarfið. 588. mál
  -> skýrsla umhverfisráðherra um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar og Kyoto-bókunina (skýrsla ráðherra). B-136. mál
  -> skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál (skýrsla ráðherra). B-81. mál
  -> staða Íslands, breytingar og horfur í alþjóðlegu umhverfi. 247. mál
  -> staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn. 568. mál
  -> stefnumörkun vegna Kyoto-bókunarinnar. 472. mál
  -> stofnsamningur Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar. 622. mál
  -> stuðningur Íslands við hugsanlegar loftárásir á Írak. 473. mál
  -> ummæli forsætisráðherra um ráðstefnuna í Kyoto (athugasemdir um störf þingsins). B-87. mál
  -> Umsýslustofnun varnarmála. 531. mál
  -> undirritun Kyoto-bókunar (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa). B-368. mál
  -> undirritun Kyoto-bókunarinnar. 693. mál
  -> úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna. 597. mál
  -> VES-þingið 1997. 570. mál
  -> Vestnorræna ráðið 1997. 566. mál
  -> viðskiptabann á Írak (athugasemdir um störf þingsins). B-175. mál
  -> viðskiptabann Bandaríkjanna á Kúbu (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa). B-166. mál
  -> viðskiptabann gegn Írak. 418. mál
  -> yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar. 262. mál
  -> ÖSE-þingið 1997. 572. mál