Samfélagsmál: Almannatryggingar RSS þjónusta

þ.m.t. ellilífeyrir, fæðingarorlof, meðlagsgreiðslur, slysabætur, örorkubætur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
483 16.01.2007 Afsláttarkort vegna lækniskostnaðar Ásta R. Jóhannes­dóttir
54 09.10.2006 Almannatryggingar (tannlækningar barna og ellilífeyrisþega) Þuríður Backman
462 08.12.2006 Almannatryggingar (tekjugrundvöllur við útreikning lífeyris) Pétur H. Blöndal
330 07.11.2006 Almannatryggingar og málefni aldraðra (lífeyrisgreiðslur elli- og örorkulífeyrisþega o.fl.) Heilbrigðis­ráð­herra
73 10.10.2006 Aukin ­þjónusta við ungbarnafjölskyldur Jóhanna Sigurðar­dóttir
611 15.02.2007 Bótaskyldir atvinnusjúkdómar Guðjón Ólafur Jóns­son
194 16.10.2006 Fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil tekna o.fl.) Katrín Júlíus­dóttir
428 04.12.2006 Fæðingar- og foreldraorlof (aðgreining umönnunargreiðslna og fæðingarorlofsgreiðslna) Félagsmála­ráð­herra
323 07.11.2006 Fæðingarorlof Björn Ingi Hrafns­son
527 25.01.2007 Fæðingarorlof Jóhanna Sigurðar­dóttir
104 03.10.2006 Fæðingarorlofsgreiðslur og umönnunarbætur Jóhanna Sigurðar­dóttir
207 10.10.2006 Greiðslur fyrir fylgdarmenn langveikra barna Gunnar Örlygs­son
81 10.10.2006 Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna (framkvæmd laganna, réttur til greiðslna o.fl.) Jóhanna Sigurðar­dóttir
567 07.02.2007 Greiðslur úr almannatryggingakerfinu Margrét Frímanns­dóttir
85 09.10.2006 Kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra Jóhanna Sigurðar­dóttir
116 09.10.2006 Meðlagsgreiðslur Jóhanna Sigurðar­dóttir
535 30.01.2007 Niðurfelling á meðlagsskuldum Rannveig Guðmunds­dóttir
3 03.10.2006 Ný framtíðarskipan lífeyrismála Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir
391 22.11.2006 Samtalsmeðferð við þunglyndi og kvíðaröskun Kolbrún Baldurs­dóttir
336 09.11.2006 Skattlagning greiðslna til foreldra langveikra barna Álfheiður Inga­dóttir
382 22.11.2006 Skattlagning lífeyrisgreiðslna Ellert B. Schram

Áskriftir