Samfélagsmál: Almannatryggingar RSS þjónusta

þ.m.t. ellilífeyrir, fæðingarorlof, meðlagsgreiðslur, slysabætur, örorkubætur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
712 30.05.2022 Aðgengi að Naloxone nefúða Sara Elísa Þórðar­dóttir
17 13.06.2022 Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum Eyjólfur Ármanns­son
47 01.12.2021 Afnám vasapeningafyrirkomulags Inga Sæland
36 01.12.2021 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) Inga Sæland
55 01.12.2021 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) Inga Sæland
64 01.12.2021 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) Inga Sæland
67 01.12.2021 Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) Inga Sæland
69 01.12.2021 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir) Guðmundur Ingi Kristins­son
71 01.12.2021 Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu) Guðmundur Ingi Kristins­son
124 03.12.2021 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) Guðmundur Ingi Kristins­son
140 07.12.2021 Almannatryggingar (raunleiðrétting) Björn Leví Gunnars­son
38 01.12.2021 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) Inga Sæland
213 17.01.2022 Áfrýjun dóms Landsréttar um útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
121 03.12.2021 Biðlisti barna eftir ­þjónustu talmeinafræðinga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
56 01.12.2021 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) Inga Sæland
61 01.12.2021 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) Inga Sæland
659 29.04.2022 Gagnkvæmur réttur til hlunninda sem almannatryggingar veita Steinunn Þóra Árna­dóttir
58 01.12.2021 Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn Helga Vala Helga­dóttir
613 05.04.2022 Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna Gísli Rafn Ólafs­son
110 02.12.2021 Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara Óli Björn Kára­son
591 01.04.2022 Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
665 29.04.2022 Greiðsluþátttaka vegna blóðskilunarmeðferðar Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
195 16.12.2021 Hækkun frítekjumarks Jóhann Páll Jóhanns­son
690 23.05.2022 Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
486 21.03.2022 Kærur til úrskurðar­nefnd­ar velferðarmála vegna ákvarðana Sjúkratrygginga Íslands Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
406 01.03.2022 Kærur til úrskurðar­nefnd­ar velferðarmála vegna ákvarðana Tryggingastofnunar ríkisins Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
484 21.03.2022 Kærur til úrskurðar­nefnd­ar velferðarmála vegna ákvarðana um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
489 21.03.2022 Kærur til úrskurðar­nefnd­ar velferðarmála vegna ákvarðana Vinnumálastofnunar Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
485 21.03.2022 Kærur til úrskurðar­nefnd­ar velferðarmála vegna fæðingar- og foreldraorlofsmála Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
507 24.03.2022 Læknismeðferð erlendis vegna langs biðtíma innan lands Hildur Sverris­dóttir
217 17.01.2022 Nýgengi örorku Björn Leví Gunnars­son
98 01.12.2021 Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega Steinunn Þóra Árna­dóttir
214 17.01.2022 Ólögmætar búsetuskerðingar Guðmundur Ingi Kristins­son
335 09.02.2022 Samningar Sjúkratrygginga Íslands við veitendur heilbrigðis­þjónustu Sigmar Guðmunds­son
40 01.12.2021 Sjúkratryggingar (tannlækningar og tannréttingar vegna afleiðinga meðfæddra galla) Inga Sæland
85 01.12.2021 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar) Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
68 01.12.2021 Skaðabótalög (gjafsókn) Guðmundur Ingi Kristins­son
72 03.12.2021 Skaðabótalög (launaþróun) Guðmundur Ingi Kristins­son
7 01.12.2021 Skattleysi launatekna undir 350.000 kr Inga Sæland
443 08.03.2022 Skerðingar lífeyristekna vegna útgreiðslu séreignarsparnaðar Jóhann Páll Jóhanns­son
621 05.04.2022 Skipting ­þjónustuþega VIRK eftir starfsstéttum Oddný G. Harðar­dóttir
623 06.04.2022 Skýrsla Ríkis­endur­skoðunar um ­þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
593 01.04.2022 Sorgarleyfi Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
53 01.12.2021 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði Inga Sæland
328 08.02.2022 Starfshópur um hagsmunafulltrúa eldra fólks Inga Sæland
289 01.02.2022 Starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins Birgir Þórarins­son
678 16.05.2022 Tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
126 03.12.2021 Tekjutrygging almannatrygginga Björn Leví Gunnars­son
193 16.12.2021 Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkis­endur­skoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga Halldóra Mogensen
444 08.03.2022 Útgreiðsla séreignarsparnaðar til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega Jóhann Páll Jóhanns­son
667 29.04.2022 Útvistun aðgerða vegna of langs biðtíma Hanna Katrín Friðriks­son
468 15.03.2022 Viðmiðunartímabil fæðingarorlofs Ingibjörg Isaksen
677 16.05.2022 Viðtöl við sérfræðilækna Oddný G. Harðar­dóttir

Áskriftir