Samfélagsmál: Byggðamál RSS þjónusta

þ.m.t. byggðaþróun, jafnrétti byggða, verðjöfnun

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
28 06.10.2003 Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu Jón Bjarna­son
45 07.10.2003 Aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum Jóhann Ársæls­son
178 16.10.2003 Aflamark og veiðar smábáta Magnús Þór Hafsteins­son
698 03.03.2004 Atvinnumál kvenna Anna Kristín Gunnars­dóttir
697 03.03.2004 Atvinnuráðgjöf Anna Kristín Gunnars­dóttir
767 18.03.2004 AVS-rannsóknasjóður í sjávarútvegi Lúðvík Bergvins­son
448 11.12.2003 Átak til atvinnusköpunar Kristján L. Möller
701 03.03.2004 Áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur Jón Bjarna­son
396 02.12.2003 Beint millilandaflug frá Akureyri Hlynur Halls­son
722 09.03.2004 Breiðbandið og leigulínugjaldskrá Landssímans Sigurjón Þórðar­son
166 16.10.2003 Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum Steingrímur J. Sigfús­son
704 04.03.2004 Byggðakjarnar Kristján L. Möller
390 02.12.2003 Byggðakvóti Arnbjörg Sveins­dóttir
68 02.10.2003 Bygging menningarhúsa á landsbyggðinni Steingrímur J. Sigfús­son
775 18.03.2004 Efling opinberra verkefna og ­þjónustu á landsbyggðinni Kristján L. Möller
706 04.03.2004 Endurgreiðsla námslána Kristján L. Möller
573 10.02.2004 Farsíma- og tölvusamband í dreifbýli Sigurjón Þórðar­son
53 02.10.2003 Ferðakostnaður vegna tannréttinga Þuríður Backman
976 29.04.2004 Ferðakostnaður vegna tannréttinga Þuríður Backman
487 28.01.2004 Fjarlækningar Rannveig Guðmunds­dóttir
384 28.11.2003 Fjarnám Sigurrós Þorgríms­dóttir
894 05.04.2004 Fjarnám á framhaldsskólastigi Kristinn H. Gunnars­son
895 05.04.2004 Fjarnám á háskólastigi Kristinn H. Gunnars­son
769 18.03.2004 Fjarskipta­þjónusta í Húnaþingi vestra Jón Bjarna­son
300 12.11.2003 Flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja Hjálmar Árna­son
768 18.03.2004 Framhaldsskóli í Mosfellsbæ Valdimar L. Friðriks­son
956 23.04.2004 Framlög til eignarhaldsfélaga Kristinn H. Gunnars­son
235 30.10.2003 Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins Einar K. Guðfinns­son
563 05.02.2004 Framvinda byggðaáætlunar 2002–2005 Iðnaðar­ráð­herra
394 02.12.2003 Fæðingar­þjónusta Þuríður Backman
505 28.01.2004 Gjaldþrot fyrirtækja í sjávarútvegi Grétar Mar Jóns­son
395 02.12.2003 Greiðslumark í sauðfjárrækt Þuríður Backman
592 17.02.2004 Háhraðatengingar Björgvin G. Sigurðs­son
317 17.11.2003 Háskóli á Vestfjörðum Kristinn H. Gunnars­son
399 02.12.2003 Heilsugæslan á Þingeyri Sigurjón Þórðar­son
381 28.11.2003 Húsafriðunarsjóður Drífa Hjartar­dóttir
933 15.04.2004 Íbúar við Eyjafjörð Lára Stefáns­dóttir
421 05.12.2003 Jarðgöng undir Vaðlaheiði Hlynur Halls­son
773 18.03.2004 Jöfnun búsetuskilyrða á landinu Kristján L. Möller
50 03.10.2003 Jöfnun flutningskostnaðar á olíu og sementi Jón Bjarna­son
690 02.03.2004 Jöfnun flutningskostnaðar á sementi (afnám laganna) Iðnaðar­ráð­herra
747 11.03.2004 Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku Iðnaðar­ráð­herra
150 13.10.2003 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga Margrét Frímanns­dóttir
957 23.04.2004 Kaup á hlutafé í eignarhaldsfélögum Kristinn H. Gunnars­son
434 10.12.2003 Kirkjugripir Önundur S. Björns­son
797 23.03.2004 Kötlugos Halldór Blöndal
742 11.03.2004 Lánveitingar Íbúðalánasjóðs Kristján L. Möller
650 01.03.2004 Lega þjóðvegar nr. 1 Jóhann Ársæls­son
774 18.03.2004 Lækkun flutningskostnaðar Kristján L. Möller
440 10.12.2003 Læknismál í Austurbyggð Kristján L. Möller
149 13.10.2003 Menningarmál á Vesturlandi Jón Bjarna­son
350 26.11.2003 Nettenging lítilla byggðarlaga Kristján L. Möller
429 08.12.2003 Niðurgreiðslur á rafhitun Kristján L. Möller
305 12.11.2003 Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (stofnstyrkir, jarðhitaleit) Iðnaðar­ráð­herra
793 23.03.2004 Opinber störf í sjávarútvegi Einar Már Sigurðar­son
8 02.10.2003 Raforkukostnaður fyrirtækja Sigurjón Þórðar­son
454 11.12.2003 Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Iðnaðar­ráð­herra
382 28.11.2003 Safnasjóður Drífa Hjartar­dóttir
605 19.02.2004 Skipurit og verkefni Vegagerðarinnar Einar Már Sigurðar­son
428 06.12.2003 Stjórn fiskveiða (línuívilnun o.fl.) Sjávarútvegs­ráð­herra
745 11.03.2004 Stuðningur Byggðastofnunar við fiskeldisstöðvar Valdimar L. Friðriks­son
51 02.10.2003 Stuðningur við byggð og búsetu í Árneshreppi á Ströndum Jón Bjarna­son
383 28.11.2003 Styrkir til atvinnumála kvenna Drífa Hjartar­dóttir
641 24.02.2004 Styrkjakerfi land­búnaðarins Gunnar Örlygs­son
553 05.02.2004 Stytting þjóðvegar eitt Ásta R. Jóhannes­dóttir
794 23.03.2004 Störf á vegum ríkisvaldsins á Eyjafjarðarsvæðinu Einar Már Sigurðar­son
668 01.03.2004 Svæðisútvarp Jón Gunnars­son
32 06.10.2003 Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) Guðjón A. Kristjáns­son
280 06.11.2003 Uppbygging atvinnulífs á Suðurnesjum Brynja Magnús­dóttir
69 02.10.2003 Úrbætur í fjarskiptamálum í Norður-Þingeyjarsýslu Steingrímur J. Sigfús­son
148 13.10.2003 Úrræði fyrir fötluð grunnskólabörn Brynja Magnús­dóttir
844 31.03.2004 Veðurathugunarstöðvar Jón Bjarna­son
864 05.04.2004 Vegagerð um Stórasand Halldór Blöndal
503 28.01.2004 Þriggja fasa rafmagn Drífa Hjartar­dóttir

Áskriftir