Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál RSS þjónusta

þ.m.t. sveitarfélög, verkaskipting ríkis og sveitarfélaga

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
707 06.04.2005 Álbræðsla á Grundartanga (fasteignaskattur) Iðnaðar­ráð­herra
297 10.11.2004 Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins Sigurlín Margrét Sigurðar­dóttir
688 01.04.2005 Eftirlit og þvingunarúrræði Umhverfisstofnunar Katrín Ásgríms­dóttir
749 07.04.2005 Fjárframlög til lögreglunnar á Akureyri Lára Stefáns­dóttir
173 12.10.2004 Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga Jóhanna Sigurðar­dóttir
723 01.04.2005 Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum (fráveituframkvæmdir einkaaðila) Umhverfis­ráð­herra
82 06.10.2004 Framlög aðalsjóðs sveitarfélaga til fræðslumála Kristján L. Möller
25 04.10.2004 Gjaldfrjáls leikskóli Steingrímur J. Sigfús­son
171 12.10.2004 Gjaldfrjáls leikskóli Ágúst Ólafur Ágústs­son
132 07.10.2004 Gjaldskrá leikskóla Jóhanna Sigurðar­dóttir
393 30.11.2004 Hlutur kvenna í sveitarstjórnum Siv Friðleifs­dóttir
172 12.10.2004 Húsaleigubætur Jóhanna Sigurðar­dóttir
689 01.04.2005 Innheimta meðlaga Margrét Frímanns­dóttir
473 27.01.2005 Kennslutap í kennaraverkfalli Björgvin G. Sigurðs­son
180 12.10.2004 Kjarasamningar grunnskólakennara og lífeyrisskuldbindingar Pétur H. Blöndal
269 04.11.2004 Lánasjóður sveitarfélaga (heildarlög) Félagsmála­ráð­herra
718 01.04.2005 Lóðaúthlutunarreglur Reykjavíkurborgar Gunnar Birgis­son
781 18.04.2005 Lögheimili í sumarbústaðabyggðum Þuríður Backman
652 17.03.2005 Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts Atli Gísla­son
163 12.10.2004 Nýting sveitarfélaga á tekjustofnum Jóhann Ársæls­son
405 02.12.2004 Rekstur grunnskóla Valdimar L. Friðriks­son
734 05.04.2005 Skuldbindingar sveitarfélaga vegna einkaframkvæmda Gunnar Birgis­son
730 04.04.2005 Skuldbindingar vegna einkaframkvæmda í ársreikningum sveitarfélaga Gunnar Birgis­son
399 02.12.2004 Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur Iðnaðar­ráð­herra
307 11.11.2004 Styrkir til að sporna við atvinnuleysi Margrét Frímanns­dóttir
62 06.10.2004 Sveitarstjórnarlög Margrét Frímanns­dóttir
639 15.03.2005 Sveitarstjórnarlög (kjördagur, sameining sveitarfélaga) Félagsmála­ráð­herra
194 14.10.2004 Tekjustofnar sveitarfélaga (álagning útsvars) Steingrímur J. Sigfús­son
187 14.10.2004 Tónlistarnám Björgvin G. Sigurðs­son
755 12.04.2005 Úrskurðar­nefnd­ skipulags- og byggingarmála Gunnar Birgis­son
226 25.10.2004 Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum Margrét Frímanns­dóttir
782 18.04.2005 Æskulýðsmál Una María Óskars­dóttir

Áskriftir