Samgöngumál: Samgöngur RSS þjónusta

þ.m.t. flugmál, hafnir, siglingar, skipaeftirlit, skipulag samgangna, vegamál, vitar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
62 07.10.2002 Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti Jóhann Ársæls­son
185 15.10.2002 Akstur ferðamanna á malarvegum Hjálmar Árna­son
420 03.12.2002 Arðsemismat vegna Sundabrautar Bryndís Hlöðvers­dóttir
666 04.03.2003 Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn (umferð á sjó) Utanríkis­ráð­herra
360 13.11.2002 Eftirlit með skipum (heildarlög, EES-reglur) Samgöngu­ráð­herra
103 04.10.2002 Einbreiðar brýr Kristján Páls­son
428 04.12.2002 Fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti) Fjármála­ráð­herra
399 27.11.2002 Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (flugvallagjald) Hjálmar Árna­son
148 15.10.2002 Flugumferð um Keflavíkurflugvöll Kristján Páls­son
275 30.10.2002 Flugvallarskattar á Keflavíkurflugvelli Kristján Páls­son
434 05.12.2002 Flutningskostnaður Einar K. Guðfinns­son
647 27.02.2003 Flutningur hættulegra efna um jarðgöng Guðjón Guðmunds­son
705 11.03.2003 Framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001–2003 Samgöngu­ráð­herra
690 10.03.2003 Framkvæmd vegáætlunar 2002 Samgöngu­ráð­herra
661 04.03.2003 Hafnalög (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
706 11.03.2003 Hafnarframkvæmdir 2002 Samgöngu­ráð­herra
266 29.10.2002 Hljóðvist Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
678 06.03.2003 Jöfnun flutningskostnaðar Jón Bjarna­son
182 14.10.2002 Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl. (gildistaka laganna) Samgöngunefnd, meiri hluti
155 10.10.2002 Niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum Árni Steinar Jóhanns­son
205 17.10.2002 Ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands (skemmtiferðaskip) Guðmundur Hallvarðs­son
14 04.10.2002 Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök Katrín Fjeldsted
523 27.01.2003 Rannsókn flugslysa (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
552 29.01.2003 Rannsókn sjóslysa (starfshættir rannsóknarnefndar, aðsetur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
265 29.10.2002 Reykjanesbraut Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
290 31.10.2002 Safn- og tengivegir Jón Bjarna­son
563 30.01.2003 Samgönguáætlun fyrir árin 2003–2006 Samgöngu­ráð­herra
469 13.12.2002 Samgönguáætlun fyrir árin 2003–2014 Samgöngu­ráð­herra
48 04.10.2002 Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja Lúðvík Bergvins­son
98 04.10.2002 Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja Ísólfur Gylfi Pálma­son
305 04.11.2002 Samgöngur til og frá Vestmannaeyjum Kjartan Ólafs­son
292 31.10.2002 Samningur Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Herjólfs Lúðvík Bergvins­son
204 17.10.2002 Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja Guðmundur Hallvarðs­son
632 26.02.2003 Sérleyfi til fólksflutninga innan lands Kristján L. Möller
630 26.02.2003 Sérstakir slysastaðir í vegakerfinu Kolbrún Halldórs­dóttir
452 10.12.2002 Siglingar olíuskipa við Ísland Ágúst Einars­son
539 29.01.2003 Siglingastofnun Íslands (vaktstöð siglinga, EES-reglur) Samgöngu­ráð­herra
158 09.10.2002 Skipamælingar (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
63 07.10.2002 Skipulag sjóbjörgunarmála Jóhann Ársæls­son
157 09.10.2002 Skráning skipa (þurrleiguskráning fiskiskipa) Samgöngu­ráð­herra
711 13.03.2003 Staða umferðaröryggismála 2002 Dómsmála­ráð­herra
47 04.10.2002 Strandsiglingar Jón Bjarna­son
85 04.10.2002 Stuðningur við frjáls félagasamtök Kolbrún Halldórs­dóttir
260 29.10.2002 Stytting þjóðvegar 1 milli Akureyrar og Reykjavíkur Örlygur Hnefill Jóns­son
702 11.03.2003 Störf rann­sóknar­nefnd­ar flugslysa árið 2002 Samgöngu­ráð­herra
704 11.03.2003 Störf rann­sóknar­nefnd­ar sjóslysa 2002 Samgöngu­ráð­herra
540 29.01.2003 Suðurstrandarvegur Björgvin G. Sigurðs­son
419 03.12.2002 Sundabraut Bryndís Hlöðvers­dóttir
611 13.02.2003 Tollalög (aðaltollhöfn í Kópavogi) Fjármála­ráð­herra
343 11.11.2002 Umferðaröryggi á Gemlufallsheiði Jón Bjarna­son
392 25.11.2002 Vaktstöð siglinga (heildarlög, EES-reglur) Samgöngu­ráð­herra
454 11.12.2002 Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna (sjóflutningar) Guðmundur Hallvarðs­son
53 07.10.2002 Varnir gegn mengun sjávar (förgun skipa og loftfara) Einar K. Guðfinns­son
361 14.11.2002 Vegagerð milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar Jónas Hallgríms­son
219 23.10.2002 Vegagerð og umferð norður Strandir Jón Bjarna­son
208 17.10.2002 Vegamál á höfuðborgarsvæðinu Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
390 25.11.2002 Vinnutími sjómanna (EES-reglur) Samgöngu­ráð­herra
669 04.03.2003 Virðisaukaskattur (hafnir, hópferðabifreiðar) Fjármála­ráð­herra
258 29.10.2002 Vitamál (vitagjald, sæstrengir) Samgöngu­ráð­herra
610 13.02.2003 Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (lækkun gjalds) Fjármála­ráð­herra

Áskriftir