Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál RSS þjónusta

þ.m.t. forseti, kjördæmi, kosningar, ríkisstjórn, stjórnarskrá, stjórnmálaflokkar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
15 04.10.2004 Atvinnuvegaráðuneyti Össur Skarphéðins­son
9 04.10.2004 Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun) Össur Skarphéðins­son
176 12.10.2004 Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa Örlygur Hnefill Jóns­son
57 05.10.2004 Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi Jóhanna Sigurðar­dóttir
623 08.03.2005 Fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ­ráð­herra Ögmundur Jónas­son
16 04.10.2004 Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Kolbrún Halldórs­dóttir
192 14.10.2004 Hollustuhættir og mengunarvarnir (hollustuháttaráð) Umhverfis­ráð­herra
175 12.10.2004 Íslenskun á ræðum æðstu embættismanna Sigurjón Þórðar­son
26 05.10.2004 Kosningar til Alþingis (kjördæmaskipan, tilhögun kosninga o.fl.) Guðjón A. Kristjáns­son
70 07.10.2004 Kosningar til Alþingis (þjóðaratkvæðagreiðslur) Össur Skarphéðins­son
203 14.10.2004 Landsdómur og ráð­herraábyrgð Jóhanna Sigurðar­dóttir
794 29.04.2005 Póst- og fjarskiptastofnun (afnám úrskurðarnefndar) Samgöngu­ráð­herra
21 04.10.2004 Rannsókn á þróun valds og lýðræðis Jóhanna Sigurðar­dóttir
230 25.10.2004 Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála Steingrímur J. Sigfús­son
520 14.02.2005 Siðareglur fyrir alþingismenn Jóhanna Sigurðar­dóttir
521 14.02.2005 Siðareglur í stjórnsýslunni Jóhanna Sigurðar­dóttir
692 01.04.2005 Skipun ráðuneytisstjóra og embættismanna Stjórnarráðsins Rannveig Guðmunds­dóttir
37 05.10.2004 Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur) Kristján L. Möller
50 07.10.2004 Stjórnarskipunarlög (afnám embættis forseta Íslands) Pétur H. Blöndal
177 12.10.2004 Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) Siv Friðleifs­dóttir
266 04.11.2004 Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi) Guðmundur Árni Stefáns­son
426 09.12.2004 Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur) Jóhanna Sigurðar­dóttir
474 27.01.2005 Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð) Helgi Hjörvar
244 02.11.2004 Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna Jónína Bjartmarz
669 22.03.2005 Stjórnsýsludómstóll Atli Gísla­son
450 25.01.2005 Trúnaðarstörf sendiherra fyrir stjórnmálaflokk­a Mörður Árna­son
68 12.10.2004 Upplýsingalög (nefndir, ráð og stjórnir) Jóhanna Sigurðar­dóttir
729 04.04.2005 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um sölu Landssímans Jón Bjarna­son

Áskriftir