Umhverfismál: Mengun RSS þjónusta

þ.m.t. eftirlit með úrgangi, hollustuvernd, holræsamál, mengunarvarnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
440 15.11.2022 Aðgerðir vegna mengunar af völdum skotelda Andrés Ingi Jóns­son
583 15.12.2022 Athugun á hagkvæmni og umhverfisáhrifum vegna orkusparnaðar í álframleiðslu René Bia­sone
475 17.11.2022 Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
998 18.04.2023 Bann við olíuleit Andrés Ingi Jóns­son
432 15.11.2022 Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
142 27.09.2022 Bygging há­tæknisorpbrennslustöðvar Bergþór Óla­son
34 15.09.2022 Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu Björn Leví Gunnars­son
1040 02.05.2023 Endurvinnsla vara sem innihalda litín Indriði Ingi Stefáns­son
213 10.10.2022 Fjarvinnustefna Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
311 12.10.2022 Flokkun úrgangs og urðun Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
698 02.02.2023 Forseti COP28 Andrés Ingi Jóns­son
1157 09.06.2023 Framkvæmd samgönguáætlunar 2021 Innviða­ráð­herra
1116 23.05.2023 Fráveitur og skólp Sigurjón Þórðar­son
91 27.09.2022 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Jódís Skúla­dóttir
441 15.11.2022 Förgun dýraafurða og dýrahræja Halla Signý Kristjáns­dóttir
383 25.10.2022 Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa Oddný G. Harðar­dóttir
734 09.02.2023 Hjólaþjófnaður Indriði Ingi Stefáns­son
889 23.03.2023 Hollustuhættir og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
390 26.10.2022 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
593 23.01.2023 Hringrásarhagkerfið og orkuskipti René Bia­sone
676 31.01.2023 Kolefnisbinding Líneik Anna Sævars­dóttir
627 24.01.2023 Kolefnisbókhald Líneik Anna Sævars­dóttir
864 20.03.2023 Kolefnisgjald Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
858 20.03.2023 Land og skógur Matvæla­ráð­herra
914 28.03.2023 Landbúnaðarstefna til ársins 2040 Matvæla­ráð­herra
495 23.11.2022 Landsmarkmið í loftslagsmálum Andrés Ingi Jóns­son
793 28.02.2023 Landtaka skemmtiferðaskipa Halla Signý Kristjáns­dóttir
158 20.09.2022 Laxeldi Brynja Dan Gunnars­dóttir
459 16.11.2022 Losun kolefnis og landbúnaður Högni Elfar Gylfa­son
791 28.02.2023 Losunarheimildir Bergþór Óla­son
792 28.02.2023 Markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
643 26.01.2023 Markmið um orkuskipti Indriði Ingi Stefáns­son
915 28.03.2023 Matvælastefna til ársins 2040 Matvæla­ráð­herra
912 28.03.2023 Náttúruvernd (úrgangur í náttúrunni) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
312 12.10.2022 Ný sorpbrennslustöð Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
146 20.09.2022 Nýsköpunarlausnir í loftslagsmálum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
168 21.09.2022 Orkuskipti farartækja opinberra stofnana og fyrirtækja Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
90 27.09.2022 Réttlát græn umskipti Oddný G. Harðar­dóttir
878 22.03.2023 Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
386 26.10.2022 Samskipti við Björk Guðmundsdóttur og Gretu Thunberg Jóhann Páll Jóhanns­son
801 06.03.2023 Skráning og bókhald vegna kolefnisbindingar í landi Líneik Anna Sævars­dóttir
149 19.09.2022 Skuldbindingar Íslands samkvæmt Kyoto-bókuninni Valgerður Árna­dóttir
202 22.09.2022 Sorpbrennsla Ágúst Bjarni Garðars­son
430 14.11.2022 Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi Stefán Vagn Stefáns­son
884 23.03.2023 Söfnun og endurvinnsla veiðarfæra Andrés Ingi Jóns­son
790 28.02.2023 Tekjur af sölu losunarheimilda Bergþór Óla­son
192 22.09.2022 Tillaga til þingsályktunar um vistmorð Andrés Ingi Jóns­son
589 16.12.2022 Umferðarlög (EES-reglur, ökutæki o.fl.) Innviða­ráð­herra
415 08.11.2022 Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármála­þjónustu og flokk­unarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar Fjármála- og efnahags­ráð­herra
572 09.12.2022 Úrvinnslugjald (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
975 03.04.2023 Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.) Innviða­ráð­herra
641 26.01.2023 Viðbrögð vegna fjölgunar bifreiða Indriði Ingi Stefáns­son
51 20.09.2022 Virðisaukaskattur (vistvæn skip) Jakob Frímann Magnús­son
21 29.09.2022 Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum Andrés Ingi Jóns­son
125 27.09.2022 Þjóðarátak í landgræðslu Þórarinn Ingi Péturs­son

Áskriftir