Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd RSS þjónusta

þ.m.t. brunavarnir, byggingarmál, dýravernd, endurvinnsla, friðlönd, landmælingar, ofanflóðavarnir, sjómælingar, skipulagsmál, umhverfismat, veðurathuganir, þjóðgarðar og náttúruhamfarir.

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
154 14.10.2003 Aflétting veiðibanns á rjúpu Gunnar Birgis­son
62 02.10.2003 Árósasamningurinn Kolbrún Halldórs­dóttir
758 16.03.2004 Eftirlitsráðgjafar Umhverfisstofnunar Atli Gísla­son
877 05.04.2004 Eiturefni og hættuleg efni (sæfiefni, EES-reglur) Umhverfis­ráð­herra
344 24.11.2003 Eldi nytjastofna sjávar (erfðablöndun) Sjávarútvegs­ráð­herra
675 02.03.2004 Eldisþorskur Jón Gunnars­son
958 23.04.2004 Endurreisn Þingvallaurriðans Magnús Þór Hafsteins­son
926 15.04.2004 Eyðing minka og refa Þuríður Backman
56 02.10.2003 Fiskeldis- og hafbeitarstöðvar Kolbrún Halldórs­dóttir
415 04.12.2003 Fjárflutningar Sigurjón Þórðar­son
155 14.10.2003 Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli Margrét Frímanns­dóttir
522 03.02.2004 Fjárveitingar til rannsóknastofnana Ásgeir Friðgeirs­son
63 02.10.2003 Framkvæmdir Landsvirkjunar í Vonarskarði Steingrímur J. Sigfús­son
168 16.10.2003 Frágangur efnistökusvæða Guðjón Ólafur Jóns­son
19 02.10.2003 Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum Steingrímur J. Sigfús­son
425 06.12.2003 Friðlýst svæði Arnbjörg Sveins­dóttir
392 02.12.2003 Friðun rjúpu Sigurjón Þórðar­son
27 03.10.2003 Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort Bryndís Hlöðvers­dóttir
408 03.12.2003 Hrossalitir Önundur S. Björns­son
593 17.02.2004 Hættumat fyrir sumarhúsabyggð Sigurjón Þórðar­son
559 05.02.2004 Íslensk byggingarlist Kolbrún Halldórs­dóttir
437 10.12.2003 Íslenski állinn Össur Skarphéðins­son
725 09.03.2004 Íslenski útselsstofninn Ásta R. Jóhannes­dóttir
630 23.02.2004 Íslenski þorskstofninn Gunnar Örlygs­son
797 23.03.2004 Kötlugos Halldór Blöndal
640 24.02.2004 Laxveiðiár á Austurlandi Gunnar Örlygs­son
176 16.10.2003 Lega Sundabrautar Ásta R. Jóhannes­dóttir
409 03.12.2003 Litförótt í íslenska hestakyninu Össur Skarphéðins­son
682 02.03.2004 Ljósmengun Mörður Árna­son
224 30.10.2003 Lýsing við Gullfoss Margrét Frímanns­dóttir
129 09.10.2003 Malarnám í Ingólfsfjalli Magnús Þór Hafsteins­son
301 12.11.2003 Mat á umhverfisáhrifum (matsferli, málskotsréttur o.fl.) Umhverfis­ráð­herra
380 28.11.2003 Megináherslur íslenskra stjórnvalda í Barentsráðinu Kolbrún Halldórs­dóttir
643 24.02.2004 Móbergsfell við Þingvallavatn Gunnar Örlygs­son
169 16.10.2003 Náttúruverndaráætlun Guðjón Ólafur Jóns­son
477 15.12.2003 Náttúruverndaráætlun 2004–2008 Umhverfis­ráð­herra
454 11.12.2003 Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Iðnaðar­ráð­herra
888 05.04.2004 Rannsóknir í Brennisteinsfjöllum Ásta R. Jóhannes­dóttir
608 19.02.2004 Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða (yfirstjórn hafrannsókna, heildaraflamark) Kristinn H. Gunnars­son
802 23.03.2004 Refa- og minkaveiðar Gunnar Birgis­son
470 12.12.2003 Rjúpnaveiðar veiðikortshafa Guðlaugur Þór Þórðar­son
572 10.02.2004 Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna Birgir Ármanns­son
455 11.12.2003 Selastofnar við Ísland Össur Skarphéðins­son
469 12.12.2003 Selir Össur Skarphéðins­son
639 24.02.2004 Sjálfbærni land­búnaðarframleiðslu Gunnar Örlygs­son
398 02.12.2003 Skattar á vistvæn ökutæki Össur Skarphéðins­son
302 12.11.2003 Skipulags- og byggingarlög (úrskurðarnefnd, framkvæmdaleyfi) Umhverfis­ráð­herra
760 16.03.2004 Staðfesting aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024 Mörður Árna­son
283 10.11.2003 Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar Kolbrún Halldórs­dóttir
277 06.11.2003 Stofnun sædýrasafns Lára Margrét Ragnars­dóttir
652 01.03.2004 Stofnun Vilhjálms Stefáns­sonar og samvinnu­nefnd­ um málefni norðurslóða (stjórn) Umhverfis­ráð­herra
406 03.12.2003 Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins Össur Skarphéðins­son
200 28.10.2003 Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum Kolbrún Halldórs­dóttir
766 18.03.2004 Tækniháskóli Íslands Rannveig Guðmunds­dóttir
638 24.02.2004 Umgengni við hafsbotninn umhverfis landið Gunnar Örlygs­son
645 25.02.2004 Umhverfisvænar sjávarafurðir og sjálfbærar veiðar Gunnar Örlygs­son
54 02.10.2003 Umhverfisvöktun á framkvæmdatíma Kárahnjúkavirkjunar Þuríður Backman
828 30.03.2004 Undirbúningur Norðlingaölduveitu Mörður Árna­son
273 06.11.2003 Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum Margrét Frímanns­dóttir
474 12.12.2003 Varðveisla hella í Rangárvallasýslu Björgvin G. Sigurðs­son
765 18.03.2004 Varðveisla Hólavallagarðs Ásta R. Jóhannes­dóttir
162 15.10.2003 Varnir gegn mengun hafs og stranda (heildarlög) Umhverfis­ráð­herra
259 05.11.2003 Varnir gegn mengun sjávar (förgun skipa og loftfara) Einar K. Guðfinns­son
403 03.12.2003 Vatnajökulsþjóðgarður Björgvin G. Sigurðs­son
901 05.04.2004 Vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Magnús Þór Hafsteins­son
994 12.05.2004 Vatnsborðssveiflur í Þingvallavatni Össur Skarphéðins­son
993 12.05.2004 Vatnsmiðlun úr Þingvallavatni Össur Skarphéðins­son
844 31.03.2004 Veðurathugunarstöðvar Jón Bjarna­son
784 22.03.2004 Veður­þjónusta Umhverfis­ráð­herra
705 04.03.2004 Veiðikort Mörður Árna­son
31 03.10.2003 Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni Kolbrún Halldórs­dóttir
679 02.03.2004 Vernd votlendis samkvæmt Ramsar-samþykktinni Mörður Árna­son
594 17.02.2004 Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (ernir, hreindýr, stjórnsýsla o.fl.) Umhverfis­ráð­herra
836 30.03.2004 Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (sölubann á rjúpu og hámarksveiði) Mörður Árna­son
564 05.02.2004 Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (heildarlög) Umhverfis­ráð­herra
934 16.04.2004 Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess Umhverfis­ráð­herra
925 15.04.2004 Verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (æðarvarp) Einar K. Guðfinns­son
927 15.04.2004 Virðisaukaskattur af refa- og minkaveiðum Þuríður Backman
61 02.10.2003 Vistferilsgreining Kolbrún Halldórs­dóttir
379 28.11.2003 Þing aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna Kolbrún Halldórs­dóttir
426 06.12.2003 Þjóðgarðar og friðlýst svæði Arnbjörg Sveins­dóttir
868 01.04.2004 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Forsætis­ráð­herra

Áskriftir