Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
539 07.04.2008 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (aukið eftirlit og skráningarskylda) Viðskipta­ráð­herra
80 04.10.2007 Aðild Íslands að alþjóðasamningum Álfheiður Inga­dóttir
533 01.04.2008 Aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
184 05.11.2007 Almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
625 22.05.2008 Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007 Félags- og tryggingamála­ráð­herra
462 03.03.2008 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2007 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
442 26.02.2008 Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
652 02.09.2008 Andstaða við eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu Steingrímur J. Sigfús­son
338 17.01.2008 Atvinnuréttindi útlendinga o.fl. (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.) Félags- og tryggingamála­ráð­herra
401 19.02.2008 Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa) Samgöngu­ráð­herra
268 21.11.2007 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Utanríkis­ráð­herra
269 21.11.2007 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Utanríkis­ráð­herra
558 03.04.2008 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn (öruggt framboð raforku) Utanríkis­ráð­herra
527 01.04.2008 Ársreikningar (EES-reglur, endurskoðunarnefndir) Fjármála­ráð­herra
538 07.04.2008 Breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti (breyting ýmissa laga) Viðskipta­ráð­herra
498 31.03.2008 Breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum (hækkun fjárhæða) Utanríkis­ráð­herra
339 22.01.2008 Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttinda­nefnd­ar Sameinuðu þjóðanna Jón Magnús­son
431 25.02.2008 Efni og efnablöndur (EES-reglur) Umhverfis­ráð­herra
628 21.05.2008 Eftirlit með hlutum, ­tækni og ­þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu (reglur um utanríkisviðskipti) Utanríkis­ráð­herra
362 04.02.2008 Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins (EES-reglur) Viðskipta­ráð­herra
156 31.10.2007 Eignir Ratsjárstofnunar Björn Valur Gísla­son
526 01.04.2008 Endurskoðendur (EES-reglur, heildarlög) Fjármála­ráð­herra
524 01.04.2008 Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn (EES-reglur, breyting ýmissa laga) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
456 28.02.2008 Evrópuráðsþingið 2007 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
523 02.04.2008 Fjarskipti (EES-reglur) Samgöngu­ráð­herra
518 01.04.2008 Framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
597 21.04.2008 Framkvæmd Dyflinnarsamningsins á Íslandi Mörður Árna­son
58 17.10.2007 Framkvæmd EES-samningsins Katrín Júlíus­dóttir
447 28.02.2008 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Steingrímur J. Sigfús­son
543 02.04.2008 Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada Utanríkis­ráð­herra
448 27.02.2008 Fríverslunarsamtök Evrópu 2007 Íslandsdeild þing­manna­nefnd­ar EFTA
453 28.02.2008 Fullgilding bókunar við alþjóðasamninga gegn pyndingum Steingrímur J. Sigfús­son
493 31.03.2008 Fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi Utanríkis­ráð­herra
499 31.03.2008 Fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars Utanríkis­ráð­herra
571 08.04.2008 Færanleg sjúkrastöð í Palestínu Þuríður Backman
273 27.11.2007 Heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan Steingrímur J. Sigfús­son
468 05.03.2008 Hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl.) Viðskipta­ráð­herra
525 01.04.2008 Hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga) Fjármála­ráð­herra
350 29.01.2008 Ísland á innri markaði Evrópu Utanríkis­ráð­herra
174 02.11.2007 Íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni Valgerður Sverris­dóttir
74 03.10.2007 Íslenska friðargæslan Steingrímur J. Sigfús­son
568 07.04.2008 Kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest Álfheiður Inga­dóttir
545 07.04.2008 Lánasjóður íslenskra námsmanna (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar) Mennta­mála­ráð­herra
424 21.02.2008 Losun kjölfestuvatns Kristinn H. Gunnars­son
7 04.10.2007 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins Ágúst Ólafur Ágústs­son
107 10.10.2007 Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo Katrín Jakobs­dóttir
245 19.11.2007 Mannvirki á Straumnesfjalli og Darra Kristinn H. Gunnars­son
435 26.02.2008 Mat á umhverfisáhrifum (staðarval heræfinga) Steinunn Þóra Árna­dóttir
326 13.12.2007 Matvæli (EES-reglur, rekjanleiki umbúða) Umhverfis­ráð­herra
559 03.04.2008 Málefni fatlaðra Alma Lísa Jóhanns­dóttir
232 15.11.2007 Meðferð einkamála (fullgilding þriggja alþjóðasamninga) Dómsmála­ráð­herra
596 21.04.2008 Meðferð hælisumsóknar Mörður Árna­son
327 13.12.2007 Meðhöndlun úrgangs (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur) Umhverfis­ráð­herra
200 12.11.2007 Móttaka og vernd flóttafólks og hælisleitenda Árni Þór Sigurðs­son
449 27.02.2008 NATO-þingið 2007 Íslandsdeild NATO-þingsins
267 20.11.2007 Neyðarsendar Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
450 27.02.2008 Norðurskautsmál 2007 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
311 06.12.2007 Raforkumálefni Iðnaðar­ráð­herra
201 12.11.2007 Reglur Evrópusambandsins á sviði orkumála Steingrímur J. Sigfús­son
384 07.02.2008 Samkeppnislög (samruni fyrirtækja, EES-reglur) Viðskipta­ráð­herra
622 15.05.2008 Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum Utanríkis­ráð­herra
105 09.10.2007 Samstarf Íslands, Noregs og Danmerkur um björgunarmál og almannavarnir Siv Friðleifs­dóttir
104 09.10.2007 Samstarf við Norðmenn og Dani á sviði öryggismála Siv Friðleifs­dóttir
132 17.10.2007 Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra Árni Þór Sigurðs­son
88 09.10.2007 Siglingalög (uppfærsla takmörkunarfjárhæða) Samgöngu­ráð­herra
561 03.04.2008 Skaðabætur til fjölskyldna fórnarlamba í sprengjuárás gegn íslenskum friðargæsluliðum Árni Þór Sigurðs­son
598 21.04.2008 Skipan Evrópunefndar Árni Þór Sigurðs­son
434 26.02.2008 Skipulags- og byggingarlög (nýting lands til heræfinga) Steinunn Þóra Árna­dóttir
341 23.01.2008 Skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum Árni Þór Sigurðs­son
446 27.02.2008 Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Steingrímur J. Sigfús­son
335 15.01.2008 Staða samninga um svæði við Svalbarða og Hatton-Rockall Grétar Mar Jóns­son
557 02.04.2008 Staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta og félagaréttur) Utanríkis­ráð­herra
586 16.04.2008 Starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2007 Heilbrigðis­ráð­herra
199 08.11.2007 Starfshópur ráð­herra um loftslagsmál Siv Friðleifs­dóttir
194 12.11.2007 Stuðningur við sjálfstæðisbaráttu íbúa Vestur-Sahara Steingrímur J. Sigfús­son
81 04.10.2007 Tengsl NATO við fangaflug bandarísku leyni­þjónustunnar o.fl. Steingrímur J. Sigfús­son
644 27.05.2008 Tilskipanir Evrópusambandsins Atli Gísla­son
76 04.10.2007 Umferðarlög og vátryggingastarfsemi (EES-reglur) Viðskipta­ráð­herra
82 04.10.2007 Upplýsingagjöf til bandarískra stjórnvalda Álfheiður Inga­dóttir
271 27.11.2007 Upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur) Iðnaðar­ráð­herra
560 02.04.2008 Utanferðir ráð­herra frá myndun núverandi ríkisstjórnar Álfheiður Inga­dóttir
556 03.04.2008 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
337 17.01.2008 Útlendingar (flokkar dvalarleyfa, EES-reglur o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
603 30.04.2008 Útstreymi gróðurhúsalofttegunda Kolbrún Halldórs­dóttir
331 15.01.2008 Varnarmálalög (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
179 02.11.2007 Veiðar Færeyinga innan íslensku fiskveiðilögsögunnar Grétar Mar Jóns­son
455 28.02.2008 VES-þingið 2007 Íslandsdeild Vestur-Evrópusambandsins
592 21.04.2008 Viðbrögð við áliti mannréttinda­nefnd­ar Sameinuðu þjóðanna Siv Friðleifs­dóttir
222 15.11.2007 Viðurkenning á prófgráðum frá löndum utan EES Paul Nikolov
202 12.11.2007 Vopnaburður herflugvéla Steingrímur J. Sigfús­son
591 21.04.2008 Þróun efnahagsmála í nokkrum ríkjum Árni Þór Sigurðs­son
457 28.02.2008 ÖSE-þingið 2007 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir