Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
496 14.02.2011 Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Umhverfis­ráð­herra
97 20.10.2010 Almenn hegningarlög (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
785 10.05.2011 Almenn hegningarlög (refsing fyrir mansal) Innanríkis­ráð­herra
571 14.03.2011 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2010 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
52 12.10.2010 Atkvæðagreiðsla á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Vigdís Hauks­dóttir
535 22.02.2011 Ákvarðanir EES-­nefnd­arinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
665 30.03.2011 Ákvarðanir ríkisstjórnar og fundargerðir Ólöf Nordal
315 30.11.2010 Ákvæði laga og reglugerða um hollustuhætti sem varða matvæli Sigurður Ingi Jóhanns­son
199 11.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (reikningsskilastaðlar) Utanríkis­ráð­herra
544 28.02.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
134 02.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (rafræn greiðslumiðlun) Utanríkis­ráð­herra
620 22.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
132 02.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) Utanríkis­ráð­herra
82 18.10.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
119 02.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
135 02.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum) Utanríkis­ráð­herra
629 23.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) Utanríkis­ráð­herra
235 18.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (upplýsingar við samruna og skiptingu hlutafélaga) Utanríkis­ráð­herra
581 14.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta og fjármagnsflutningar) Utanríkis­ráð­herra
236 18.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (grunngerð fyrir landupplýsingar) Utanríkis­ráð­herra
578 14.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfisvernd) Utanríkis­ráð­herra
133 02.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (reikningsskilastaðlar) Utanríkis­ráð­herra
647 29.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
545 28.02.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) Utanríkis­ráð­herra
155 08.11.2010 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (verndun grunnvatns) Utanríkis­ráð­herra
621 22.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008 (flutningastarfsemi) Utanríkis­ráð­herra
698 31.03.2011 Ársreikningar (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
849 27.05.2011 Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku Árni Þór Sigurðs­son
486 03.02.2011 Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011–2014 Utanríkis­ráð­herra
768 02.05.2011 Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta Vigdís Hauks­dóttir
26 05.10.2010 Efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Einar K. Guðfinns­son
333 30.11.2010 Efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni (EES-reglur, flokkun, merking og umbúðir) Umhverfis­ráð­herra
174 09.11.2010 Eftirlit Bandaríkjamanna með mannaferðum við Laufásveg Álfheiður Inga­dóttir
438 25.01.2011 Eftirlit Ríkis­endur­skoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB Einar K. Guðfinns­son
353 07.12.2010 Eiginfjárframlag til SAT eignarhaldsfélags hf. Eygló Harðar­dóttir
468 27.01.2011 ESB-viðræður Sigurður Ingi Jóhanns­son
61 14.10.2010 Evrópska efnahagssvæðið (greiðslur í Þróunarsjóð EFTA) Utanríkis­ráð­herra
605 15.03.2011 Evrópuráðsþingið 2010 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
399 17.12.2010 Evrópusambandið og stöðvun hvalveiða Jón Gunnars­son
216 16.11.2010 Fiskveiðisamningar Sigurður Ingi Jóhanns­son
419 18.01.2011 Fjármálaeftirlit íslenskra sendiráða Vigdís Hauks­dóttir
659 30.03.2011 Fjármálafyrirtæki (fjárhagsleg endurskipulagning og slit) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
565 03.03.2011 Framsal einstaklinga til annarra ríkja Margrét Tryggva­dóttir
93 20.10.2010 Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010 Utanríkismálanefnd
18 05.10.2010 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Árni Þór Sigurðs­son
95 19.10.2010 Fríverslun við Bandaríkin Birgir Þórarins­son
681 07.04.2011 Fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og land­búnaðarsamningur Íslands og Albaníu Utanríkis­ráð­herra
683 07.04.2011 Fríverslunarsamningur EFTA og Perús og land­búnaðarsamningur Íslands og Perús Utanríkis­ráð­herra
682 07.04.2011 Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa Utanríkis­ráð­herra
684 07.04.2011 Fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og land­búnaðarsamningur Íslands og Serbíu Utanríkis­ráð­herra
685 07.04.2011 Fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og land­búnaðarsamningur Íslands og Úkraínu Utanríkis­ráð­herra
81 15.10.2010 Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og land­búnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu Utanríkis­ráð­herra
583 14.03.2011 Fríverslunarsamtök Evrópu 2010 Íslandsdeild þing­manna­nefnd­ar EFTA
676 07.04.2011 Fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum Utanríkis­ráð­herra
678 07.04.2011 Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl. Utanríkis­ráð­herra
677 07.04.2011 Fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt Utanríkis­ráð­herra
748 12.04.2011 Fæðingar- og foreldraorlof (EES-reglur o.fl.) Velferðar­ráð­herra
582 14.03.2011 Gerð hlutlauss kynningarefnis vegna komandi þjóðarat­kvæða­greiðslu um Icesave-samninginn Margrét Tryggva­dóttir
17 04.10.2010 Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga Einar K. Guðfinns­son
54 12.10.2010 Greiðslur til þróunarsjóðs EFTA Vigdís Hauks­dóttir
673 07.04.2011 Greiðslu­þjónusta (heildarlög, EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
121 02.11.2010 Grunngerð stafrænna landupplýsinga (EES-reglur, heildarlög) Umhverfis­ráð­herra
420 18.01.2011 Gæsla auð­linda og hagsmuna í viðræðum við Evrópusambandið Vigdís Hauks­dóttir
223 17.11.2010 Hagsmunir á Norðuríshafssvæðinu Gunnar Bragi Sveins­son
643 28.03.2011 Innheimtulög (vörslufjárreikningar, starfsábyrgðartryggingar, eftirlit o.fl.) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
237 18.11.2010 Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (heildarlög, EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
877 07.06.2011 IPA-landsáætlun Baldur Þórhalls­son
213 16.11.2010 Íslensk friðargæsla Arndís Soffía Sigurðar­dóttir
222 17.11.2010 Kostir fríverslunarsamnings við Bandaríkin Gunnar Bragi Sveins­son
15 04.10.2010 Kostnaður við ríkisábyrgð og áfallnar skuldbindingar Pétur H. Blöndal
546 24.02.2011 Kostnaður við sölu Landsbanka Íslands o.fl. Björn Valur Gísla­son
617 16.03.2011 Kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðarat­kvæða­greiðslu Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
719 07.04.2011 Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (olíuleitarleyfi) Iðnaðar­ráð­herra
825 19.05.2011 Lissabon-sáttmálinn Vigdís Hauks­dóttir
710 31.03.2011 Losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, ESB-reglur) Umhverfis­ráð­herra
234 18.11.2010 Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum (gagnkvæm viðurkenning og fullnusta dóma) Dómsmála- og mannréttinda­ráð­herra
861 31.05.2011 Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í ­tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur) Iðnaðar­ráð­herra
798 16.05.2011 Maastricht-skilyrði Margrét Tryggva­dóttir
220 17.11.2010 Mat á ávinningi Íslands af fríverslunarsamningum við Kína og Bandaríkin Gunnar Bragi Sveins­son
672 31.03.2011 Mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki Guðlaugur Þór Þórðar­son
563 03.03.2011 Mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf. Gunnar Bragi Sveins­son
227 18.11.2010 Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga Gunnar Bragi Sveins­son
290 25.11.2010 Málshöfðun og skaðabótakrafa á hendur breska ríkinu, NATO og ESB Árni Johnsen
723 07.04.2011 Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland Utanríkis­ráð­herra
611 15.03.2011 NATO-þingið 2010 Íslandsdeild NATO-þingsins
576 14.03.2011 Norðurskautsmál 2010 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
62 13.10.2010 Ný grundvallarstefna Atlantshafsbandalagsins Ragnheiður E. Árna­dóttir
205 11.11.2010 Orkuveita Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur) Iðnaðar­ráð­herra
661 30.03.2011 Orlof (orlof í kjölfar veikinda, EES-reglur) Velferðar­ráð­herra
5 04.10.2010 Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu Sigurður Kári Kristjáns­son
147 05.11.2010 Rann­sóknar­nefnd­ um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003 Árni Þór Sigurðs­son
178 10.11.2010 Rekstur sendiráða Björn Valur Gísla­son
332 30.11.2010 Réttindi fólks með fötlun Þuríður Backman
293 25.11.2010 Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins Árni Johnsen
388 15.12.2010 Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
739 07.04.2011 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011 Utanríkis­ráð­herra
358 08.12.2010 Samstarf um eftirlit og björgunarstörf á hafinu umhverfis Ísland Jón Gunnars­son
779 05.05.2011 Schengen-samstarfið Sigurður Ingi Jóhanns­son
649 30.03.2011 Skil menningarverðmæta til annarra landa (heildarlög, EES-reglur) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
604 15.03.2011 Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009 Pétur H. Blöndal
680 07.04.2011 Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011 Utanríkis­ráð­herra
679 07.04.2011 Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum Utanríkis­ráð­herra
418 18.01.2011 Starfsemi sendiráða og ræðismanns­skrifstofa Vigdís Hauks­dóttir
337 06.12.2010 Stefna Íslands í málefnum norðurslóða Utanríkis­ráð­herra
306 30.11.2010 Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi Ólafur Þór Gunnars­son
157 09.11.2010 Styrkir frá Evrópusambandinu Vigdís Hauks­dóttir
640 24.03.2011 Styrkir vegna aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu Birgir Ármanns­son
756 13.04.2011 Tvíhliða samningar við Evrópusambandið Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
471 31.01.2011 Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu (afturköllun umsóknar) Unnur Brá Konráðs­dóttir
47 12.10.2010 Uppsögn af hálfu atvinnurekanda Lilja Móses­dóttir
791 12.05.2011 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
423 18.01.2011 Úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA um ríkisaðstoð við gagnaver í Reykjanesbæ Vigdís Hauks­dóttir
863 30.05.2011 Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu Guðfríður Lilja Grétars­dóttir
281 25.11.2010 Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins Árni Johnsen
757 13.04.2011 Úttekt á stöðu EES-samningsins Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
422 18.01.2011 Valdheimildir Evrópusambandsins á sviði orkuauð­linda Vigdís Hauks­dóttir
317 30.11.2010 Varnarmálastofnun Ragnheiður E. Árna­dóttir
123 02.11.2010 Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (aukning á dráttarréttindum nokkurra ríkja) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
160 09.11.2010 Viðbrögð við kveðju utanríkisráð­herra Bandaríkjanna 17. júní sl. Vigdís Hauks­dóttir
469 27.01.2011 Viðmið og mælikvarðar í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
221 17.11.2010 Viðræður Íslands og Kína um fríverslunarsamning Gunnar Bragi Sveins­son
88 19.10.2010 Þjóðarat­kvæða­greiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins Vigdís Hauks­dóttir
645 30.03.2011 Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (heildarlög, EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
697 31.03.2011 Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (breyting ýmissa laga, EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
787 10.05.2011 Þróunarsjóður EFTA Guðlaugur Þór Þórðar­son
64 13.10.2010 Þýðing Lissabon-sáttmálans Vigdís Hauks­dóttir
711 07.04.2011 Ökutækjatryggingar (heildarlög, EES-reglur) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
606 15.03.2011 ÖSE-þingið 2010 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir