Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál RSS þjónusta

þ.m.t. alþjóðlegir samningar og sáttmálar, alþjóðastofnanir, EES, EFTA, Evrópusambandið, skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
294 29.01.2014 Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða Guðlaugur Þór Þórðar­son
320 18.02.2014 Aðildarviðræður við Evrópusambandið Utanríkis­ráð­herra
429 19.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
430 19.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
431 19.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
432 19.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
433 19.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
434 19.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
435 19.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
436 19.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
475 24.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
476 24.03.2014 Aðlögun að Evrópusambandinu Guðbjartur Hannes­son
318 13.02.2014 Aðstoð við sýrlenska flóttamenn Ögmundur Jónas­son
368 27.02.2014 Afstaða þing­manna við at­kvæða­greiðslu um umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu Katrín Júlíus­dóttir
292 29.01.2014 Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong Guðmundur Steingríms­son
109 17.10.2013 Almenn hegningarlög (kynvitund) Innanríkis­ráð­herra
365 10.03.2014 Alþjóða­þing­manna­sambandið 2013 Íslandsdeild Alþjóða­þing­manna­sambandsins
415 18.03.2014 Alþjóðlegur dagur lýðræðis Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
482 26.03.2014 Ábyrgðasjóður launa (EES-reglur) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
123 30.10.2013 Áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs Árni Þór Sigurðs­son
610 16.05.2014 Áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs Árni Þór Sigurðs­son
548 08.04.2014 Áhættumat vegna innflutnings búfjár Vigdís Hauks­dóttir
227 09.12.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (byggingarvörur) Utanríkis­ráð­herra
78 09.10.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
350 25.02.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lyfjagát, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
275 20.01.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (öryggi líffæra til ígræðslu) Utanríkis­ráð­herra
74 09.10.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (húsgöngu- og fjarsala, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
349 25.02.2014 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
75 09.10.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
76 09.10.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (frjálsir fjármagnsflutningar, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
77 09.10.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
565 23.04.2014 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi) Utanríkis­ráð­herra
382 10.03.2014 Byggingar á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar Silja Dögg Gunnars­dóttir
61 08.10.2013 Byggingarvörur (heildarlög, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
139 01.11.2013 Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
572 28.04.2014 Eftirfylgni með tilmælum ÖSE um framkvæmd kosninga á Íslandi Árni Þór Sigurðs­son
277 21.01.2014 Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi Ögmundur Jónas­son
486 27.03.2014 Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum (EES-reglur) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
356 27.02.2014 Evrópuráðsþingið 2013 Íslandsdeild Evrópu­ráðs­þings­ins
392 12.03.2014 Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (takmörkun tilkynningarskyldu, EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
316 13.02.2014 Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
274 20.01.2014 Fjármálafyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæðis) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
522 31.03.2014 Fjármálafyrirtæki (EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
261 20.12.2013 Fjármögnun öryggissveita í Írak Birgitta Jóns­dóttir
352 25.02.2014 Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðarat­kvæða­greiðslu um viðræðurnar Katrín Jakobs­dóttir
206 29.11.2013 Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni Birgitta Jóns­dóttir
359 26.02.2014 Framkvæmd þjóðarat­kvæða­greiðslna (atkvæðagreiðsla samhliða sveitarstjórnarkosningum 2014) Jón Þór Ólafs­son
419 18.03.2014 Fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af málum tengdum Evrópusambandinu Össur Skarphéðins­son
438 19.03.2014 Friðhelgi einkalífs í stafrænum heimi Björn Leví Gunnars­son
329 18.02.2014 Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og land­búnaðarsamningur sömu ríkja Utanríkis­ráð­herra
327 18.02.2014 Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og land­búnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu Utanríkis­ráð­herra
328 18.02.2014 Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama Utanríkis­ráð­herra
73 09.10.2013 Fríverslunarsamningur Íslands og Kína Utanríkis­ráð­herra
458 20.03.2014 Fríverslunarsamningur við Japan Össur Skarphéðins­son
343 24.02.2014 Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2013 Íslandsdeild þing­mannanefnda EFTA og EES
516 31.03.2014 Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
173 14.11.2013 Gagnagrunnur á heilbrigðissviði Helgi Hjörvar
23 03.10.2013 Geislavarnir (heildarendurskoðun, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
519 01.04.2014 Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
125 30.10.2013 Gjaldtaka fyrir heilbrigðis­þjónustu Vigdís Hauks­dóttir
338 20.02.2014 Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
238 13.12.2013 Greiðslur yfir landamæri í evrum (heildarlög, EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
234 11.12.2013 Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
223 04.12.2013 Heilbrigðis­þjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
95 14.10.2013 Hollustuhættir og mengunarvarnir (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
326 19.02.2014 Innflutningur frá þróunarsamvinnuríkjum Íslands Össur Skarphéðins­son
176 18.11.2013 Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur) Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
428 18.03.2014 Laun og hlunnindi vegna aðildarviðræðna við Evrópusambandið Vigdís Hauks­dóttir
592 09.05.2014 Loftslagsmál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur) Umhverfis- og samgöngunefnd
376 10.03.2014 Losun og móttaka úrgangs frá skipum (EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
222 04.12.2013 Lyfjalög (gjaldtökuheimild og samhliða innflutningur, EES-reglur) Heilbrigðis­ráð­herra
351 25.02.2014 Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
22 03.10.2013 Lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
64 08.10.2013 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra Steinunn Þóra Árna­dóttir
478 25.03.2014 Makrílgöngur í íslenskri lögsögu Össur Skarphéðins­son
518 31.03.2014 Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
467 24.03.2014 Mat á umhverfisáhrifum (fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
110 17.10.2013 Matvæli (eftirlit og gjaldtökuheimild, EES-reglur) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
215 02.12.2013 Meðhöndlun úrgangs (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
20 03.10.2013 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu Árni Þór Sigurðs­son
348 24.02.2014 Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda Össur Skarphéðins­son
371 10.03.2014 NATO-þingið 2013 Íslandsdeild NATO-þingsins
374 10.03.2014 Norðurskautsmál 2013 Íslandsdeild þing­manna­ráð­stefnunnar um norðurskautsmál
220 04.12.2013 Opinber innkaup (innkaup á sviði varnarmála, EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
601 15.05.2014 Raforkumálefni Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
40 15.10.2013 Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu Guðlaugur Þór Þórðar­son
344 24.02.2014 Ráðgefandi þjóðarat­kvæða­greiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið Jón Þór Ólafs­son
538 01.04.2014 Samningshagsmunir Finna og Íslendinga gagnvart Evrópusambandinu Össur Skarphéðins­son
155 07.11.2013 Samningsmarkmið í aðildarviðræðum við Evrópusambandið Vilhjálmur Bjarna­son
577 30.04.2014 Samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
564 23.04.2014 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014 Utanríkis­ráð­herra
288 28.01.2014 Samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu (breyting ýmissa laga, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
388 10.03.2014 Samstarf á norðurskautssvæðinu og staða Íslands Steingrímur J. Sigfús­son
51 04.10.2013 Skaðabótaábyrgð í tengslum við úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu í Langanesbyggð Árni Þór Sigurðs­son
91 14.10.2013 Skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
92 14.10.2013 Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. (aukin neytendavernd, EES-reglur) Innanríkis­ráð­herra
566 23.04.2014 Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2014 Utanríkis­ráð­herra
347 25.02.2014 Stuðningur við mæður og börn í Afríku Össur Skarphéðins­son
88 14.10.2013 Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara Steinunn Þóra Árna­dóttir
551 09.04.2014 Tilskipun um varðveislu fjarskiptaupplýsinga Árni Þór Sigurðs­son
559 11.04.2014 Tollfríðindi vegna kjötútflutnings Össur Skarphéðins­son
560 11.04.2014 Tollfrjáls útflutningur land­búnaðarafurða Össur Skarphéðins­son
284 27.01.2014 Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
340 21.02.2014 Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka Utanríkis­ráð­herra
418 18.03.2014 Utanríkis- og alþjóðamál Utanríkis­ráð­herra
50 04.10.2013 Úrgangs- og spilliefni á Heiðarfjalli á Langanesi Árni Þór Sigurðs­son
49 04.10.2013 Úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu á Heiðarfjalli á Langanesi Árni Þór Sigurðs­son
136 01.11.2013 Útlendingar Ögmundur Jónas­son
249 20.12.2013 Útlendingar (EES-reglur og kærunefnd) Innanríkis­ráð­herra
105 17.10.2013 Úttekt á stöðu viðræðna við Evrópusambandið Óli Björn Kára­son
584 06.05.2014 Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.) Efnahags- og viðskiptanefnd
168 13.11.2013 Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga (markaðssetning o.fl., EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
483 26.03.2014 Vegalög (EES-reglur o.fl.) Innanríkis­ráð­herra
189 20.11.2013 Verðbréfaviðskipti og kauphallir (framkvæmd fyrirmæla o.fl., EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
589 09.05.2014 Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu (heildarlög, EES-reglur) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
228 10.12.2013 Viðbótarbókun við samning um tölvubrot (kynþáttahatur) Utanríkis­ráð­herra
187 20.11.2013 Visthönnun vöru sem notar orku (orkutengdar vörur og aukið eftirlit, EES-reglur) Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
346 25.02.2014 Ættleiðingar Jóhanna María Sigmunds­dóttir
357 27.02.2014 ÖSE-þingið 2013 Íslandsdeild þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu

Áskriftir