Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins RSS þjónusta

þ.m.t. fjárlög, lánamál ríkisins, opinberar stofnanir, ríkiseignir og opinberar framkvæmdir, ríkisreikningur, ríkisrekstur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
53 11.09.2024 Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) Inga Sæland
57 12.09.2024 Almannatryggingar (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) Inga Sæland
70 13.09.2024 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) Inga Sæland
74 13.09.2024 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) Inga Sæland
141 18.09.2024 Almannavarnir (rannsóknarnefnd almannavarna) Bryndís Haralds­dóttir
191 20.09.2024 Atvinnulýðræði Eva Dögg Davíðs­dóttir
204 17.09.2024 Auglýsingasala RÚV Diljá Mist Einars­dóttir
193 20.09.2024 Bann við fiskeldi í opnum sjókvíum Halldóra Mogensen
180 19.09.2024 Birting alþjóðasamninga í c–deild Stjórnartíðinda Inga Sæland
197 24.09.2024 Breyting á ýmsum lögum vegna banns við hvalveiðum Andrés Ingi Jóns­son
2 10.09.2024 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
209 17.09.2024 Breytingar á sköttum og gjöldum Bergþór Óla­son
58 12.09.2024 Bætur vegna tvísköttunar lífeyrisgreiðslna Diljá Mist Einars­dóttir
190 19.09.2024 Efling landvörslu Jódís Skúla­dóttir
54 12.09.2024 Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd Njáll Trausti Friðberts­son
40 18.09.2024 Endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla Óli Björn Kára­son
138 17.09.2024 Erfðafjárskattur (ættliðaskipti bújarða) Birgir Þórarins­son
85 13.09.2024 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) Inga Sæland
95 13.09.2024 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) Inga Sæland
1 10.09.2024 Fjárlög 2025 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
185 19.09.2024 Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins Jódís Skúla­dóttir
187 18.09.2024 Fjölgun flugleggja með Loftbrú til að stuðla að þátttöku barna og ungmenna í æskulýðsstarfi Jódís Skúla­dóttir
113 16.09.2024 Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina Halla Signý Kristjáns­dóttir
145 17.09.2024 Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar Birgir Þórarins­son
56 12.09.2024 Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði Bryndís Haralds­dóttir
195 12.09.2024 Framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017–2021 Mennta- og barnamála­ráð­herra
226 19.09.2024 Framlög til samgöngumála Logi Einars­son
173 19.09.2024 Fyrning kröfuréttinda (fyrningarfrestur) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
87 13.09.2024 Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi (tímamark hækkunar á greiðslum) Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
158 18.09.2024 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) Inga Sæland
206 17.09.2024 Grænar fjárfestingar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
169 18.09.2024 Happdrætti Háskóla Íslands o.fl. (bann við rekstri spilakassa) Guðmundur Ingi Kristins­son
82 12.09.2024 Heiðurslaun listamanna Vilhjálmur Árna­son
123 16.09.2024 Heildarendurskoðun á ­þjónustu og vaktkerfi dýralækna Þórarinn Ingi Péturs­son
119 16.09.2024 Hnefaleikar Ágúst Bjarni Garðars­son
52 13.09.2024 Húnavallaleið Njáll Trausti Friðberts­son
79 13.09.2024 Málefni aldraðra (réttur til sambúðar) Inga Sæland
106 16.09.2024 Minnisvarði og fræðslusjóður um Tyrkjaránið 1627 á Íslandi Birgir Þórarins­son
16 17.09.2024 Myndlistarlög (framlag til listaverka í nýbyggingum) Jón Gunnars­son
222 18.09.2024 Námsgögn Mennta- og barnamála­ráð­herra
215 24.09.2024 Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára Lilja Rannveig Sigurgeirs­dóttir
134 16.09.2024 Rann­sóknarsetur öryggis- og varnarmála Njáll Trausti Friðberts­son
202 24.09.2024 Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir) Njáll Trausti Friðberts­son
49 11.09.2024 Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (hækkun bankaskatts) Inga Sæland
78 13.09.2024 Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja) Inga Sæland
148 18.09.2024 Skaðabótalög (launaþróun) Guðmundur Ingi Kristins­son
154 18.09.2024 Skaðabótalög (gjafsókn) Guðmundur Ingi Kristins­son
46 12.09.2024 Skattleysi launatekna undir 450.000 kr. og 450.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega Inga Sæland
116 16.09.2024 Skipun ­nefnd­ar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar Óli Björn Kára­son
216 20.09.2024 Skráning menningarminja Steinunn Þóra Árna­dóttir
51 12.09.2024 Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði Inga Sæland
221 18.09.2024 Stefna í neytendamálum til ársins 2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
24 17.09.2024 Stéttarfélög og vinnudeilur (staða og valdheimildir ríkissáttasemjara) Teitur Björn Einars­son
129 16.09.2024 Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu Stefán Vagn Stefáns­son
61 12.09.2024 Sundabraut Bryndís Haralds­dóttir
174 19.09.2024 Sundabraut Eyjólfur Ármanns­son
212 17.09.2024 Sveigjanleikaákvæði og losunarheimildir Andrés Ingi Jóns­son
47 11.09.2024 Tekjuskattur (hækkun skattleysisaldurs) Diljá Mist Einars­dóttir
86 12.09.2024 Tekjuskattur (frádráttur vegna barna) Diljá Mist Einars­dóttir
105 13.09.2024 Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar Stefán Vagn Stefáns­son
165 18.09.2024 Umgengni um nytjastofna sjávar (vigtun sjávarafla) Eyjólfur Ármanns­son
171 19.09.2024 Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver og vindorkuver) Inga Sæland
48 12.09.2024 Uppbygging flutningskerfis raforku Njáll Trausti Friðberts­son
98 13.09.2024 Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana Ágúst Bjarni Garðars­son
130 16.09.2024 Uppbygging Suðurfjarðarvegar Njáll Trausti Friðberts­son
62 12.09.2024 Útlendingar (afnám þjónustusviptingar) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
83 13.09.2024 Viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki Birgir Þórarins­son
92 13.09.2024 Virðisaukaskattur (hjálpartæki) Inga Sæland
94 13.09.2024 Þekkingarsetur til undirbúningsnáms fyrir börn af erlendum uppruna Bryndís Haralds­dóttir
151 18.09.2024 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar) Inga Sæland
102 13.09.2024 Ættliðaskipti og nýliðun í land­búnaðarrekstri Birgir Þórarins­son

Áskriftir