Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
62 07.10.2002 Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti Jóhann Ársæls­son
172 10.10.2002 Afskrifaðar skattskuldir Jóhanna Sigurðar­dóttir
322 06.11.2002 Aukatekjur ríkissjóðs (ýmsar gjaldtökuheimildir) Fjármála­ráð­herra
250 23.10.2002 Aukinn tollkvóti hreindýrakjöts Sigríður Ingvars­dóttir
418 03.12.2002 Áfengisgjald Einar K. Guðfinns­son
159 10.10.2002 Áhrif hækkunar persónuafsláttar Jóhann Ársæls­son
203 17.10.2002 Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts Fjármála­ráð­herra
642 26.02.2003 Álagning STEF-gjalda á óskrifaða geisladiska Svanfríður Jónas­dóttir
263 29.10.2002 Breytingar á skattbyrði árin 1995–2000 Rannveig Guðmunds­dóttir
386 20.11.2002 Brot einstaklinga í atvinnurekstri Jóhanna Sigurðar­dóttir
442 06.12.2002 Búnaðargjald (skipting tekna) Landbúnaðarnefnd
332 07.11.2002 Eftirlit með vöruinnflutningi í gámum Guðmundur Hallvarðs­son
323 06.11.2002 Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda (vextir) Fjármála­ráð­herra
503 21.01.2003 Endurgreiðsla virðisaukaskatts hjá heilbrigðisstofnunum Ísólfur Gylfi Pálma­son
398 26.11.2002 Erfðafjárskattur (flatur skattur) Gunnar Birgis­son
297 31.10.2002 Ferða­þjónusta og stóriðja Pétur H. Blöndal
565 30.01.2003 Ferliverk á Landspítala – háskólasjúkra­húsi Rannveig Guðmunds­dóttir
564 30.01.2003 Ferliverk á sjúkrahúsum utan Reykjavíkur Rannveig Guðmunds­dóttir
679 06.03.2003 Félög í eigu erlendra aðila Jóhanna Sigurðar­dóttir
599 11.02.2003 Fjarskipti (heildarlög, EES-reglur) Samgöngu­ráð­herra
428 04.12.2002 Fjáröflun til vegagerðar (afsláttur af þungaskatti) Fjármála­ráð­herra
399 27.11.2002 Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (flugvallagjald) Hjálmar Árna­son
148 15.10.2002 Flugumferð um Keflavíkurflugvöll Kristján Páls­son
275 30.10.2002 Flugvallarskattar á Keflavíkurflugvelli Kristján Páls­son
434 05.12.2002 Flutningskostnaður Einar K. Guðfinns­son
444 09.12.2002 Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (sauðfjárframleiðsla, beingreiðslur) Landbúnaðar­ráð­herra
636 26.02.2003 Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðjöfnun við útflutning) Landbúnaðar­ráð­herra
604 12.02.2003 Frádráttur gjafa og framlaga frá tekjum við álagningu skatta Jóhanna Sigurðar­dóttir
41 04.10.2002 Gjald af áfengi og tóbaki (forvarnasjóður) Steingrímur J. Sigfús­son
402 28.11.2002 Gjald af áfengi og tóbaki (hækkun gjalda) Fjármála­ráð­herra
697 10.03.2003 Gjaldtaka fyrir löggæslu á útihátíðum Steingrímur J. Sigfús­son
359 13.11.2002 Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjaldaheimildir) Viðskipta­ráð­herra
327 07.11.2002 Hækkun póstburðargjalda Ögmundur Jónas­son
674 06.03.2003 Höfundaréttur Pétur H. Blöndal
307 04.11.2002 Jaðaráhrif innan skattkerfisins Páll Magnús­son
609 13.02.2003 Komugjöld á heilsugæslustöðvum Kristján Páls­son
558 30.01.2003 Komugjöld sjúklinga Rannveig Guðmunds­dóttir
93 04.10.2002 Lækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts Rannveig Guðmunds­dóttir
412 02.12.2002 Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð) Heilbrigðis­ráð­herra
338 07.11.2002 Meðhöndlun úrgangs (EES-reglur) Umhverfis­ráð­herra
150 15.10.2002 Meðlagsgreiðslur (breyting ýmissa laga) Jóhanna Sigurðar­dóttir
73 04.10.2002 Nauðasamningar Rannveig Guðmunds­dóttir
72 04.10.2002 Niðurfelling á meðlagsskuldum Rannveig Guðmunds­dóttir
155 10.10.2002 Niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum Árni Steinar Jóhanns­son
374 18.11.2002 Notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
561 30.01.2003 Opinber gjöld á handfrjálsan búnað Rannveig Guðmunds­dóttir
600 11.02.2003 Póst- og fjarskiptastofnun (heildarlög, EES-reglur) Samgöngu­ráð­herra
173 10.10.2002 Rekstrartap fyrirtækja Jóhanna Sigurðar­dóttir
18 02.10.2002 Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni Kristján L. Möller
188 15.10.2002 Sértekjur glasafrjóvgunardeildar Bryndís Hlöðvers­dóttir
115 07.10.2002 Skattamál Kristján L. Möller
10 02.10.2002 Skattfrelsi lágtekjufólks Jóhanna Sigurðar­dóttir
158 09.10.2002 Skipamælingar (heildarlög) Samgöngu­ráð­herra
269 29.10.2002 Staða hjóna og sambúðarfólks Guðmundur Hallvarðs­son
372 14.11.2002 Staðgreiðsla opinberra gjalda (innheimta, skuldajöfnun o.fl.) Fjármála­ráð­herra
371 14.11.2002 Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur (viðurlög, skilaskylda) Fjármála­ráð­herra
121 08.10.2002 Stimpilgjald (lækkun gjalds) Margrét Frímanns­dóttir
264 29.10.2002 Tekjuskattur einstaklinga Rannveig Guðmunds­dóttir
26 02.10.2002 Tekjuskattur og eignarskattur (ferðakostnaður) Guðjón A. Kristjáns­son
130 08.10.2002 Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags) Össur Skarphéðins­son
184 14.10.2002 Tekjuskattur og eignarskattur (vextir og verðbætur af námslánum) Jóhanna Sigurðar­dóttir
206 23.10.2002 Tekjuskattur og eignarskattur (íþróttastyrkir og heilsuvernd) Lúðvík Bergvins­son
324 06.11.2002 Tekjuskattur og eignarskattur (sérstakur tekjuskattur, rekstrartap, vextir o.fl.) Fjármála­ráð­herra
430 04.12.2002 Tekjuskattur og eignarskattur (framlög til menningarmála o.fl.) Ágúst Einars­son
601 11.02.2003 Tekjuskattur og eignarskattur (hlutabréfasjóðir) Fjármála­ráð­herra
675 06.03.2003 Tekjuskattur og eignarskattur (endurútgáfa) Efnahags- og viðskiptanefnd
312 04.11.2002 Tekjuskattur og eignarskattur og Rann­sóknarráð Íslands Páll Magnús­son
441 05.12.2002 Tekjustofnar sveitarfélaga (Jöfnunarsjóður) Félagsmála­ráð­herra
611 13.02.2003 Tollalög (aðaltollhöfn í Kópavogi) Fjármála­ráð­herra
715 14.03.2003 Tollalög (landbúnaðarhráefni) Landbúnaðarnefnd, meiri hluti
181 10.10.2002 Tryggingagjald (lækkun gjalds o.fl.) Fjármála­ráð­herra
543 28.01.2003 Umhverfismengun af völdum einnota umbúða (hækkun umsýsluþóknunar) Umhverfis­ráð­herra
337 07.11.2002 Úrvinnslugjald Umhverfis­ráð­herra
566 30.01.2003 Úrvinnslugjald (frestun gjaldtöku, brottfall tollnúmera) Umhverfisnefnd
429 04.12.2002 Útflutningsaðstoð (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
246 23.10.2002 Veiðieftirlitsgjald (hækkun gjalds) Sjávarútvegs­ráð­herra
437 05.12.2002 Veiðieftirlitsgjald (greiðsluskylda) Sjávarútvegsnefnd
669 04.03.2003 Virðisaukaskattur (hafnir, hópferðabifreiðar) Fjármála­ráð­herra
311 04.11.2002 Virðisaukaskattur af barnafatnaði Páll Magnús­son
272 29.10.2002 Virðisaukaskattur á tæki og búnað til háskóla og rannsóknastofa Hjálmar Árna­son
258 29.10.2002 Vitamál (vitagjald, sæstrengir) Samgöngu­ráð­herra
610 13.02.2003 Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (lækkun gjalds) Fjármála­ráð­herra
142 09.10.2002 Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum Ásta Möller
388 20.11.2002 Þróun verðlags barnavara Bryndís Hlöðvers­dóttir
247 23.10.2002 Þróunarsjóður sjávar­útvegsins (gjald á aflaheimildir) Sjávarútvegs­ráð­herra
513 23.01.2003 Ættleiðingar frá útlöndum Guðrún Ögmunds­dóttir

Áskriftir