Hagstjórn: Skattar og tollar RSS þjónusta

þ.m.t. þjónustugjöld ríkisfyrirtækja og -stofnana og önnur gjöld

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
698 03.09.2010 Auðlegðarskattur Guðlaugur Þór Þórðar­son
59 20.10.2009 Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (öryggi frístundaskipa) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
636 18.05.2010 Áhrif skattahækkana á eldsneytisverð Einar K. Guðfinns­son
318 08.12.2009 Breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl. (fyrirframgreiðslur tekjuskatts) Iðnaðar­ráð­herra
369 04.02.2010 Brottfluttir einstaklingar með íslenskan ríkisborgararétt Erla Ósk Ásgeirs­dóttir
13 13.10.2009 Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi Unnur Brá Konráðs­dóttir
325 15.12.2009 Framhaldsskólar (gjaldtökuheimildir) Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
228 19.11.2009 Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir) Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
446 08.03.2010 Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri (skuldbreyting) Fjármála­ráð­herra
89 21.10.2009 Heimild til samninga um álver í Helguvík (gildistími samningsins og stimpilgjald) Iðnaðar­ráð­herra
590 12.04.2010 Hvalir (heildarlög) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
661 10.06.2010 Iðnaðarmálagjald (ráðstöfun gjaldsins 2010 og afnám þess) Iðnaðar­ráð­herra
574 31.03.2010 Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög) Iðnaðar­ráð­herra
252 26.11.2009 Laun og eignir skattgreiðenda og fjöldi þeirra Tryggvi Þór Herberts­son
493 23.03.2010 Markaðar tekjur og ríkistekjur Kristján Þór Júlíus­son
614 11.05.2010 Meðhöndlun raf- og rafeindatækjaúrgangs Sigurður Ingi Jóhanns­son
3 13.10.2009 Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála Bjarni Benedikts­son
333 17.12.2009 Olíugjald og kílómetragjald (endurgreiðsla gjalds) Höskuldur Þórhalls­son
531 31.03.2010 Olíugjald og kílómetragjald (sala litaðrar olíu) Fjármála­ráð­herra
573 31.03.2010 Raforkulög (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.) Iðnaðar­ráð­herra
478 16.03.2010 Rannsókn skattrann­sóknarstjóra ríkisins á stórfelldu skattundanskoti Eygló Harðar­dóttir
239 24.11.2009 Ráðstafanir í skattamálum (breyting ýmissa laga, hækkun gjalda) Fjármála­ráð­herra
653 07.06.2010 Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (framlenging frestunar á gjaldtöku) Viðskiptanefnd
75 20.10.2009 Siglingastofnun Íslands (gjaldtökuheimild og sala sérhæfðrar þjónustu) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
304 03.12.2009 Sjómannaafsláttur og sveitarfélög Einar K. Guðfinns­son
230 18.11.2009 Skattlagning séreignarsparnaðar (heildarlög) Bjarni Benedikts­son
591 13.04.2010 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald (Starfsendurhæfingarsjóður) Fjármála­ráð­herra
693 03.09.2010 Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (kyrrsetning eigna) Fjármála­ráð­herra
445 08.03.2010 Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (forgangskröfur) Fjármála­ráð­herra
126 02.11.2009 Starfsemi skattstofa á landsbyggðinni Einar K. Guðfinns­son
530 31.03.2010 Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs (undanþága stimpilgjalds við endurfjármögnun bílalána) Fjármála­ráð­herra
650 04.06.2010 Stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
82 21.10.2009 Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (heildarlög) Fjármála­ráð­herra
502 25.03.2010 Tekjur og tekjustofnar Ríkisútvarpsins ohf. Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
81 21.10.2009 Tekjuskattur (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki) Fjármála­ráð­herra
386 22.02.2010 Tekjuskattur (kyrrsetning eigna) Fjármála­ráð­herra
403 25.02.2010 Tekjuskattur (leiðrétting) Fjármála­ráð­herra
659 09.06.2010 Tekjuskattur (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda) Fjármála­ráð­herra
226 19.11.2009 Tekjuskattur o.fl. (landið eitt skattumdæmi o.fl.) Fjármála­ráð­herra
615 12.05.2010 Tekjustofnar ætlaðir til vegagerðar Sigurður Ingi Jóhanns­son
256 26.11.2009 Tekjuöflun ríkisins (breyting ýmissa laga, auknar tekjur ríkissjóðs) Fjármála­ráð­herra
450 08.03.2010 Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (dreifing gjalddaga) Fjármála­ráð­herra
491 23.03.2010 Tryggingagjald Birgir Ármanns­son
589 12.04.2010 Umgengni um nytjastofna sjávar (skil á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
257 26.11.2009 Umhverfis- og auð­lindaskattur (heildarlög, kolefnisgjald og skattur á raforku og heitt vatn) Fjármála­ráð­herra
319 14.12.2009 Úrvinnslugjald (frestun gjalds) Umhverfisnefnd
515 31.03.2010 Úrvinnslugjald (hækkun gjalds) Umhverfis­ráð­herra
371 04.02.2010 Veiðieftirlitsgjald (strandveiðigjald) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
505 31.03.2010 Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður) Árni Johnsen
460 15.03.2010 Virðisaukaskattur (bílaleigubílar) Fjármála­ráð­herra
74 20.10.2009 Vitamál (hækkun gjalds) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra

Áskriftir