Dagskrá þingfunda

Dagskrá 111. fundar á 144. löggjafarþingi föstudaginn 22.05.2015 kl. 10:00
[ 110. fundur | 112. fundur ]

Fundur stóð 22.05.2015 10:02 - 16:53

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) 244. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. síðari umræðu
3. Fyrirkomulag náms til stúdentsprófs (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
4. Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur) 305. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína 321. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. síðari umræðu
Utan dagskrár
Mæting stjórnarliða (um fundarstjórn)
Sáttatónn í stjórnarliðum (um fundarstjórn)
Breyting á starfsáætlun (um fundarstjórn)
Fundur í atvinnuveganefnd og umræða um rammaáætlun (um fundarstjórn)
Dagskrá næsta fundar (tilkynningar forseta)
Starfsáætlun þingsins (tilkynningar forseta)