Dagskrá þingfunda

Dagskrá 85. fundar á 144. löggjafarþingi miðvikudaginn 25.03.2015 kl. 15:00
[ 84. fundur | 86. fundur ]

Fundur stóð 25.03.2015 15:04 - 20:09

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) 579. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 1. umræðu
3. Alþjóðleg öryggismál o.fl. (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga) 628. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 1. umræða
4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur) 608. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
5. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015 609. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
6. Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka 610. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur) 632. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða