Dagskrá þingfunda

Dagskrá 16. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 06.10.2015 kl. 13:30
[ 15. fundur | 17. fundur ]

Fundur stóð 06.10.2015 13:31 - 19:59

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Kosning 2. varaforseta í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa (kosningar)
3. Viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri (sérstök umræða) til innanríkisráðherra
4. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.) 139. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
5. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) 157. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
6. Framtíðargjaldmiðill Íslands 5. mál, þingsályktunartillaga GStein. Fyrri umræða
7. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) 13. mál, lagafrumvarp VilÁ. 1. umræða
8. Embætti umboðsmanns aldraðra 14. mál, þingsályktunartillaga KG. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Beiðni um sérstaka umræðu (um fundarstjórn)
Tilkynning um embættismann fastanefndar (tilkynningar forseta)
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)