Öll erindi í 88. máli: efnalög

(heildarlög, EES-reglur)

Umsagnir eru jákvæðar en gerðar eru allnokkrar athugasemdir við óskýrt orðalag sem gæti leitt til þess að markmið lagasetningarinnar næði ekki fram að ganga. Neytendastofa gerir verulegar athugasemdir við kostnaðarumsögn ráðuneytisins en stofnuninni er ætlaður aukinn starfi verði frumvarpið að lögum.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.