Öll erindi í 220. máli: neytendalán

(heildarlög, EES-reglur)

Umsagnir eru almennt jákvæðar og frumvarpið, ef það verður að lögum, er talið auka rétt neytenda á fjármálamarkaði. Hins vegar eru gerðar nokkrar athugasemdir við tyrfið og óskýrt orðalag og þá er talið nauðsynlegt að reglugerð sem byggi á lögunum sem og aðgengilegar upplýsingar um framkvæmd laganna verði tilbúnar áður en lögin taka gildi. Nokkrir aðilar gagnrýna frumvarpið harðlega og telja að verið sé að blekkja neytendur.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Aðalsteinn Sigurðs­son og Arnar Kristins­son umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.10.2012 219
Aðalsteinn Sigurðs­son og Arnar Kristins­son (viðbótarumsögn v. minnisbl. atv- og nýskrn.) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 03.12.2012 850
Alþýðu­samband Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 31.10.2012 267
Atvinnu- og nýsköpunar­ráðuneytið (EFTA) upplýsingar efna­hags- og við­skipta­nefnd 17.12.2012 1111
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 17.10.2012 149
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið (um umsagnir) minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 27.11.2012 764
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 12.12.2012 994
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 01.02.2013 1337
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 27.02.2013 1787
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 06.03.2013 1889
Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið (um brtt. o.fl.) minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 08.03.2013 1910
Creditinfo (sent eftir fund í ev.) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 20.11.2012 647
Creditinfo Ísland hf. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 13.11.2012 492
Dr. Elvira Mendes umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.11.2012 353
Dr. Elvira Mendez ýmis gögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 14.11.2012 489
Dr. Elvira Mendez (sent eftir fund í ev) ýmis gögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 15.11.2012 542
Dr. Elvira Mendez ýmis gögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 12.03.2013 1933
Fjármálaeftirlitið umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.11.2012 325
Hagsmuna­samtök heimilanna umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 13.11.2012 485
Hagsmuna­samtök heimilanna umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 13.03.2013 1935
Íbúðalána­sjóður umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.11.2012 336
Neytendalánafyrirtækið Múla umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.11.2012 319
Neytenda­samtökin umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.11.2012 321
Neytenda­samtökin (afrit af bréfi til atv.- og nýsk.ráðherra) athugasemd efna­hags- og við­skipta­nefnd 05.12.2012 881
Neytendastofa umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.11.2012 323
Reykjavíkurborg, Velferðarsvið (bókun og ums.) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.11.2012 307
Samkeppniseftirlitið umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.11.2012 335
Samtök atvinnulífsins umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 12.11.2012 448
Samtök fjár­málafyrirtækja umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 07.11.2012 403
Samtök fjár­málafyrirtækja athugasemd efna­hags- og við­skipta­nefnd 05.12.2012 882
Samtök fjár­málafyrirtækja (viðbótar athugasemd) athugasemd efna­hags- og við­skipta­nefnd 06.12.2012 911
Seðlabanki Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 05.11.2012 249
Seðlabanki Íslands (svar við fsp.) upplýsingar efna­hags- og við­skipta­nefnd 05.03.2013 1861
Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 13.11.2012 469
Viðskipta­ráð Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 14.11.2012 496
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Þing
Aðalsteinn Sigurðs­son og Arnar Kristins­son umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 09.05.2012 140 - 704. mál
Aðalsteinn Sigurðs­son og Arnar Kristins­son (viðbótarumsögn) umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 18.05.2012 140 - 704. mál
Creditinfo Lánstraust hf. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 04.06.2012 140 - 704. mál
Creditinfo Lánstraust hf. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 08.06.2012 140 - 704. mál
Dr. Elvira Mendes umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 11.06.2012 140 - 704. mál
Efnahags- og við­skipta­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 17.04.2012 140 - 704. mál
Efnahags- og við­skipta­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.05.2012 140 - 704. mál
Efnahags- og við­skipta­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 08.06.2012 140 - 704. mál
Fjármálaeftirlitið umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 09.05.2012 140 - 704. mál
Íbúðalána­sjóður umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 09.05.2012 140 - 704. mál
Neytenda­samtökin umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 09.05.2012 140 - 704. mál
Neytendastofa umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 10.05.2012 140 - 704. mál
Samtök fjár­málafyrirtækja umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 11.05.2012 140 - 704. mál
Seðlabanki Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 11.05.2012 140 - 704. mál
Umboðs­maður skuldara umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 09.05.2012 140 - 704. mál
Útlán umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 14.05.2012 140 - 704. mál

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.