ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur)

Umsagnabeiðnir nr. 8977

Frá utanríkismálanefnd. Sendar út 05.02.2015, frestur til 19.02.2015


  • Félag atvinnurekenda
  • Héraðs- og Austurlandsskógar
  • Landssamtök skógareigenda
  • Neytendasamtökin
  • Norðurlandsskógar
  • Samtök atvinnulífsins
  • Samtök iðnaðarins
  • Skjólskógar á Vestfjörðum
  • Skógrækt ríkisins
  • Suðurlandsskógar
  • SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu
  • Vesturlandsskógar