Dagskrá 120. þingi, 36. fundi, boðaður 1995-11-20 23:59, gert 27 13:18
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. nóv. 1995

að loknum 35. fundi.

---------

  1. Köfun, stjfrv., 148. mál, þskj. 176. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Veiðileyfagjald, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana, þáltill., 140. mál, þskj. 167. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Mat á jarðskjálftahættu og styrkleika mannvirkja á Suðurlandi, þáltill., 139. mál, þskj. 165. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Áfengislög, frv., 144. mál, þskj. 171. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 126. mál, þskj. 144, nál. 191 og 192. --- 2. umr.
  7. Vörugjald af olíu, stjfrv., 111. mál, þskj. 117, nál. 198. --- 2. umr.
  8. Stjórnarskipunarlög, frv., 146. mál, þskj. 173. --- 1. umr.
  9. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálaflokka, frv., 158. mál, þskj. 189. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Síldarsamningar við Noreg (umræður utan dagskrár).