Fundargerð 120. þingi, 40. fundi, boðaður 1995-11-23 10:30, stóð 10:30:12 til 19:37:15 gert 23 19:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

fimmtudaginn 23. nóv.

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:34]


Forseti tilkynnti að til stæði að umræða um 7. dagskrármál hæfist um klukkan hálftvö.

Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1994.

[10:35]


Umræðu lokið.

Skýrsla umboðsmanns Alþingis 1994.

[11:12]


Umræðu lokið.

Mótmæli við kjarnorkutilraunum Frakka og Kínverja, síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 31. mál. --- Þskj. 31, nál. 222.

[12:05]


[12:08]

Útbýting þingskjala:


[Fundarhlé. --- 12:19]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


[13:33]


Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 234).

Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.

[13:35]


Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sólveig Pétursdóttir,

Guðni Ágústsson,

Geir H. Haarde,

Ragnar Arnalds,

Tómas Ingi Olrich,

Ólafur Örn Haraldsson,

Lúðvík Bergvinsson,

Jóhanna Sigurðardóttir,

Kristín Halldórsdóttir.

Vegalög, frh. 1. umr.

Frv. SvG, 165. mál (reiðhjólavegir). --- Þskj. 202.

[13:35]


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 1. umr.

Stjfrv., 171. mál. --- Þskj. 213.

[13:36]


[16:14]

Útbýting þingskjala:


[18:13]

Útbýting þingskjals:


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 19:37.

---------------