Fundargerð 120. þingi, 50. fundi, boðaður 1995-12-04 15:00, stóð 15:00:14 til 15:30:20 gert 5 11:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

mánudaginn 4. des.

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Endurskoðun slysabóta sjómanna.

[15:03]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Áhrif búvöruverðs á almenna verðlagsþróun og forsendur kjarasamninga.

[15:07]

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Launakjör í utanríkisþjónustunni.

[15:17]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Dómur í máli forstöðumanns Ökuprófa gegn dómsmálaráðherra.

[15:21]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Ástand Reykjavíkurflugvallar.

[15:25]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.

Fundi slitið kl. 15:30.

---------------