Fundargerð 120. þingi, 51. fundi, boðaður 1995-12-04 23:59, stóð 15:30:23 til 17:29:59 gert 4 17:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

mánudaginn 4. des.

að loknum 50. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:31]

[15:34]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn flugslysa, 1. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 239.

[15:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðnlánasjóður, 1. umr.

Stjfrv., 194. mál (tryggingalánadeild). --- Þskj. 242.

[15:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Stjfrv., 155. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 185, nál. 250, brtt. 251.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 2. umr.

Frv. ÁRJ, 80. mál (endurhæfingarlífeyrir). --- Þskj. 81, nál. 247.

[15:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 96. mál (sauðfjárframleiðsla). --- Þskj. 100, nál. 252, 253 og 255, brtt. 254.

[15:46]

[16:47]

Útbýting þingskjala:

[17:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:29.

---------------