Fundargerð 120. þingi, 125. fundi, boðaður 1996-04-23 13:30, stóð 13:30:08 til 01:04:28 gert 24 1:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

þriðjudaginn 23. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:35]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[13:36]

Forseti tilkynnti að að lokinni atkvæðagreiðslu um 1. dagskrármál færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. e.


Tilhögun þingfundar.

[13:36]

Forseti gat þess að allar líkur væru á að þingfundur stæði fram eftir kvöldi.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (eiginfjárkröfur, innstæðutryggingar o.fl.). --- Þskj. 313, nál. 704 og 721.

[13:37]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:45]


Umræður utan dagskrár.

Iðnaður og uppsveifla í sjávarútvegi.

[13:46]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál.

[14:22]

[14:58]

Útbýting þingskjala:

[17:52]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:11]

[20:30]

Umræðu lokið.


Samningar við Færeyjar um fiskveiðimál, fyrri umr.

Stjtill., 470. mál. --- Þskj. 805.

[22:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópusamningur um forsjá barna, fyrri umr.

Stjtill., 471. mál. --- Þskj. 806.

[22:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings gegn pyndingum, fyrri umr.

Stjtill., 475. mál. --- Þskj. 811.

[22:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Efnahagsbandalags Evrópu og Íslands, fyrri umr.

Stjtill., 491. mál. --- Þskj. 850.

[22:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, 1. umr.

Stjfrv., 492. mál. --- Þskj. 851.

[22:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagsleg réttindi, 1. umr.

Stjfrv., 493. mál. --- Þskj. 852.

[22:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1991, 3. umr.

Stjfrv., 87. mál. --- Þskj. 88.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1992, 3. umr.

Stjfrv., 88. mál. --- Þskj. 89.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1993, 3. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 153.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 393. mál (gildistökuákvæði). --- Þskj. 688.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 217. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 296, nál. 718, 825 og 834, brtt. 856.

og

Háskólinn á Akureyri, 2. umr.

Stjfrv., 218. mál (skrásetningargjald). --- Þskj. 297, nál. 718, 825 og 834, brtt. 857.

[23:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 15.--22. mál.

Fundi slitið kl. 01:04.

---------------