Dagskrá 121. þingi, 60. fundi, boðaður 1997-02-03 15:00, gert 3 18:46
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. febr. 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Evrópska myntbandalagið.,
    2. Sala á áfengi og tóbaki.,
    3. Ákvörðun um álbræðslu á Grundartanga.,
    4. Niðurskurður á fjárveitingum til sjúkrahúsa á landsbyggðinni.,
    5. Bílastyrkur til fatlaðra og öryrkja.,
  3. Þróun og umfang fátæktar á Íslandi, beiðni um skýrslu, 264. mál, þskj. 516. Hvort leyfð skuli.
  4. Samningsveð, stjfrv., 234. mál, þskj. 350. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga (umræður utan dagskrár).