Útbýting 122. þingi, 115. fundi 1998-04-30 17:56:58, gert 30 19:16

Áfengislög, 478. mál, nál. allshn., þskj. 1327; brtt. allshn., þskj. 1328.

Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, 300. mál, nál. heilbr.- og trn., þskj. 1341.

Búnaðarlög, 368. mál, nál. landbn., þskj. 1324; brtt. landbn., þskj. 1325.

Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 436. mál, nál. landbn., þskj. 1299; brtt. landbn., þskj. 1300.

Fjarstörf og fjarvinnsla í ríkisrekstri, 403. mál, nál. allshn., þskj. 1333.

Hámarkstími til að svara erindum, 405. mál, nál. allshn., þskj. 1334.

Meginreglur umhverfisréttar, 704. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 1339.

Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, 38. mál, nál. heilbr.- og trn., þskj. 1340.