Dagskrá 122. þingi, 3. fundi, boðaður 1997-10-06 15:00, gert 29 17:2
[<-][->]

3. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. okt. 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Viðskiptahættir í banka-, olíu-, trygginga- og flutningsviðskiptum, beiðni um skýrslu, 10. mál, þskj. 10. Hvort leyfð skuli.
  2. Mengun frá fiskmjölsverksmiðjum, beiðni um skýrslu, 19. mál, þskj. 19. Hvort leyfð skuli.
  3. Raðsmíðaskip, beiðni um skýrslu, 20. mál, þskj. 20. Hvort leyfð skuli.
  4. Aðstöðumunur kynslóða, beiðni um skýrslu, 24. mál, þskj. 24. Hvort leyfð skuli.
  5. Kosningar til Alþingis, frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
  6. Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  7. Meðferð einkamála, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  8. Félagsleg aðstoð, frv., 23. mál, þskj. 23. --- 1. umr.
  9. Öryggismiðstöð barna, þáltill., 37. mál, þskj. 37. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Staðan í heilbrigðisþjónustunni (athugasemdir um störf þingsins).