Dagskrá 122. þingi, 66. fundi, boðaður 1998-02-12 10:30, gert 13 11:53
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. febr. 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu, þáltill., 71. mál, þskj. 71. --- Frh. fyrri umr.
  2. Rannsókn á atvinnuleysi kvenna, þáltill., 250. mál, þskj. 295. --- Fyrri umr.
  3. Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins, þáltill., 251. mál, þskj. 296. --- Fyrri umr.
  4. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, þáltill., 366. mál, þskj. 587. --- Fyrri umr.
  5. Ríkisreikningur 1996, stjfrv., 97. mál, þskj. 97, nál. 749. --- 2. umr.
  6. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 441. mál, þskj. 768. --- 1. umr.
  7. Lögreglulög, stjfrv., 442. mál, þskj. 769. --- 1. umr.
  8. Umferðarlög, stjfrv., 443. mál, þskj. 770. --- 1. umr.
  9. Almenn hegningarlög, stjfrv., 444. mál, þskj. 771. --- 1. umr.
  10. Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, þáltill., 173. mál, þskj. 173. --- Fyrri umr.
  11. Hjálmanotkun hestamanna, frv., 324. mál, þskj. 409. --- 1. umr.
  12. Almenn hegningarlög, frv., 451. mál, þskj. 778. --- 1. umr.
  13. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, stjfrv., 436. mál, þskj. 762. --- 1. umr.
  14. Búfjárhald, frv., 415. mál, þskj. 736. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Túlkun þingskapa (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Atkvæðagreiðsla um afbrigði og túlkun þingskapa.