Dagskrá 122. þingi, 147. fundi, boðaður 1998-06-05 16:15, gert 10 15:32
[<-][->]

147. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 5. júní 1998

kl. 4.15 síðdegis.

---------

  1. Kosning sjö fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 47. gr. samstarfssamnings Norðurlanda, sbr. ályktun Alþingis frá 17. nóv. 1983. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.
  2. Kosning sex fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi alþingismanna í Vestnorræna ráðið, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 4. gr. stofnskrár fyrir ráðið frá 13. maí 1997. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.
  3. Kosning níu manna í auðlindanefnd skv. ályktun Alþingis frá 2. júní 1998 um skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald.
  4. Kosning þriggja manna og jafnmargra til vara í flugráð skv. 8. gr. nýsamþykktra laga um loftferðir, sbr. ákvæði til bráðabirgða I. Kosningin gildir til fjögurra ára frá gildistöku laganna.
  5. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 725. mál, þskj. 1556. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  6. Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum, þáltill., 707. mál, þskj. 1364. --- Síðari umr. Ef leyft verður.
  7. Áfengis- og vímuvarnaráð, stjfrv., 479. mál, þskj. 814, brtt. 1566. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Gjöld af bifreiðum, frv., 715. mál, þskj. 1395 (með áorðn. breyt. á þskj. 1557). --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dagskrá fundarins (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Þingfrestun.
  3. Afbrigði um dagskrármál.