Fundargerð 122. þingi, 31. fundi, boðaður 1997-11-20 23:59, stóð 13:43:30 til 15:20:10 gert 21 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

fimmtudaginn 20. nóv.,

að loknum 30. fundi.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:44]


Heilbrigðisþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 248. mál (skipunartími stjórnarformanna heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa). --- Þskj. 293.

[13:49]


Framtíðarskipan raforkumála, frh. fyrri umr.

Stjtill., 227. mál. --- Þskj. 259.

[13:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Starfsemi kauphalla, 1. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 356.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 286. mál. --- Þskj. 357.

[14:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á fjárhagsvanda Háskóla Íslands, fyrri umr.

Þáltill. AK, 270. mál. --- Þskj. 339.

[14:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fangelsi og fangavist, 1. umr.

Stjfrv., 291. mál (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 363.

[14:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Goethe-stofnunin í Reykjavík, síðari umr.

Þáltill. HG o.fl., 256. mál. --- Þskj. 313, nál. 372, brtt. 373.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framtíðarskipan raforkumála, frh. fyrri umr.

Stjtill., 227. mál. --- Þskj. 259.

[15:15]


Starfsemi kauphalla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 356.

[15:16]


Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 286. mál. --- Þskj. 357.

[15:16]


Fangelsi og fangavist, frh. 1. umr.

Stjfrv., 291. mál (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 363.

[15:17]


Úttekt á fjárhagsvanda Háskóla Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. AK, 270. mál. --- Þskj. 339.

[15:18]


Goethe-stofnunin í Reykjavík, frh. síðari umr.

Þáltill. HG o.fl., 256. mál. --- Þskj. 313, nál. 372, brtt. 373.

[15:18]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 381).

Fundi slitið kl. 15:20.

---------------