Fundargerð 122. þingi, 79. fundi, boðaður 1998-03-04 23:59, stóð 14:22:24 til 16:20:43 gert 5 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

miðvikudaginn 4. mars,

að loknum 78. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 354. mál. --- Þskj. 538.

[14:22]

[14:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innlend metangasframleiðsla, fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 357. mál. --- Þskj. 557.

[14:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fyrirkomulag áfengisverslunar, 1. umr.

Frv. SJS og ÖJ, 394. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 715.

[15:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám greiðslu þungaskatts á umhverfisvæn ökutæki, 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 407. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 728.

[15:55]

[16:19]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 16:20.

---------------