Dagskrá 123. þingi, 49. fundi, boðaður 1998-12-20 23:59, gert 30 9:47
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis sunnudaginn 20. des. 1998

að loknum 48. fundi.

---------

  1. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. janúar 1999 til 31. desember 2001, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. desember um Grænlandssjóð.
  2. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 379. mál, þskj. 607. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  3. Landmælingar og kortagerð, frv., 370. mál, þskj. 581. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Almannatryggingar, stjfrv., 365. mál, þskj. 531 (með áorðn. breyt. á þskj. 610). --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Jólakveðjur.
  3. Þingfrestun.