Dagskrá 126. þingi, 67. fundi, boðaður 2001-02-12 15:00, gert 13 8:6
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. febr. 2001

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Lækkun skatta á fyrirtæki.,
    2. Fyrirvari um greiðslu lífeyrisþega.,
    3. Aðgengi að úrlausnum samræmdra prófa.,
    4. Breytingar á starfsemi Rariks.,
    5. Lokun pósthúsa á landsbyggðinni.,
  2. Samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli, stjtill., 412. mál, þskj. 667. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Lagabreytingar vegna Genfarsáttmála, þáltill., 180. mál, þskj. 188. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Skaðabótalög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 48. mál, þskj. 48. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 117. mál, þskj. 117. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Tólf ára samfellt grunnnám, þáltill., 166. mál, þskj. 168. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Umgengni um nytjastofna sjávar, frv., 171. mál, þskj. 174. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Ríkisútvarpið, stjfrv., 413. mál, þskj. 668. --- 1. umr.
  10. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 235. mál, þskj. 253. --- 1. umr.
  11. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, þáltill., 262. mál, þskj. 289. --- Fyrri umr.
  12. Tónminjasafn, þáltill., 267. mál, þskj. 295. --- Fyrri umr.
  13. Mennta- og fjarkennslumiðstöðvar, þáltill., 263. mál, þskj. 290. --- Fyrri umr.
  14. Bókaútgáfa, þáltill., 271. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  15. Vetraríþróttasafn, þáltill., 273. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  16. Grunnskólar, frv., 299. mál, þskj. 337. --- 1. umr.
  17. Textun íslensks sjónvarpsefnis, þáltill., 332. mál, þskj. 431. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Útboð á kennslu grunnskólabarna (umræður utan dagskrár).
  2. Afsal þingmennsku.
  3. Breyting á stjórn þingflokks Samfylkingarinnar (athugasemdir um störf þingsins).
  4. Starfsáætlun þingsins og ný húsakynni fastanefnda.
  5. Tilkynning um dagskrá.