Dagskrá 126. þingi, 75. fundi, boðaður 2001-02-21 23:59, gert 22 16:16
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. febr. 2001

að loknum 74. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Setning reglna um kosningar skv. 26. gr. stjórnarskrár, fsp. SJS, 427. mál, þskj. 688.
  2. Skipan stjórnarskrárnefndar, fsp. SJS, 428. mál, þskj. 689.
  3. Sveigjanleg starfslok, fsp. ÁRJ, 435. mál, þskj. 698.
    • Til utanríkisráðherra:
  4. Notkun úranhúðaðra sprengiodda í loftárásum NATO á Júgóslavíu, fsp. SJS, 386. mál, þskj. 636.
    • Til iðnaðarráðherra:
  5. Orkukostnaður, fsp. EKG, 202. mál, þskj. 212.
  6. Niðurgreiðsla á húshitun með olíu, fsp. SvanJ, 383. mál, þskj. 633.
    • Til viðskiptaráðherra:
  7. Börn og auglýsingar, fsp. ÁMöl, 459. mál, þskj. 732.
    • Til menntamálaráðherra:
  8. Réttur til að kalla sig viðskiptafræðing, fsp. DSigf, 457. mál, þskj. 729.